Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Loforð og efndir Samfylkingarinnar

Þrjú helstu kosn­ingalof­orð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar 2014 kruf­in. Sumt virð­ist efnt að fullu, ann­að að hluta og sumt á langt í land. Kosn­ingalof­orð­in nú í beinu sam­hengi.

Loforð og efndir Samfylkingarinnar
Efna sumt Samfylkingin lofaði fyrir síðustu kosningar uppbyggingu íbúða, eflingu almenningssamgangna og inntöku ungbarna á leikskóla. Íbúðauppbyggingin er á áætlun, ekki hefur gengið fullkomlega að taka inn ungbörn á leikskólana og deila má um hversu mikið almenningssamgöngur hafi verið efldar. Mynd: Pressphotos

Samfylkingin lofaði að byggðar yrðu 2.500 til 3.000 leigu- og búseturéttaríbúðir á næstu árum í Reykjavík fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Útlit er fyrir að framkvæmdir verði hafnar við 3.000 íbúðir fyrir árslok 2019. Nú lofar flokkurinn að byggðar verði 1.000 íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur á komandi kjörtímabili.

Samfylkingin lofaði líka að börn sem náð hefðu 18 mánaða aldri fengju inni á leikskólum borgarinnar. Það hefur ekki gengið eftir. Þó hefur hluti 18 mánaða barna fengið inni á leikskólunum. Nú lofar Samfylkingin því að á næsta kjörtímabili fái öll börn sem náð hafi 12 mánaða aldri dagvistunarpláss.

Samfylkingin boðaði fjölbreytni í samgöngumálum, hvernig sem ber að túlka það, og  lofaði enn fremur að efla almenningssamgöngur „svo strætófarþegar þurfi aldrei að sitja fastir í umferðinni“. Hvort strætófarþegar sitji aldrei fastir í umferðinni þessa dagana skal ósagt látið en með allri sanngirni er hægt að segja að efling almenningssamgangna hafi gengið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár