Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skrifar bækur fyrir fólk sem börn geta líka lesið

Hún hef­ur hrærst í heimi barna alla sína ævi og hef­ur ákveðn­ar skoð­an­ir á flest­um hlut­um sem að þeim snúa. Guð­rún Helga­dótt­ir rit­höf­und­ur hef­ur þó að­eins eitt ráð til for­eldra, til þess að börn­in þeirra geti orð­ið sterk­ir, heil­brigð­ir og von­andi ham­ingju­sam­ir ein­stak­ling­ar: Að vera góð við þau.

Skrifar bækur fyrir fólk sem börn geta líka lesið
Umkringd afkomendunum Guðrún á fjögur börn og myndarlegan hóp barnabarna og langömmubarna. Hún hefur kennt sínum afkomendum sama uppeldisráðið: Að vera góð við börn. Hún kunni ekki annað betra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Margir fylgdust með beinni útsendingu frá afhendingu Söguverðlaunanna á RÚV í síðustu viku, nokkurs konar uppskeruhátíð þeirra sem starfa að barnabókmenntum, læsi barna og barnamenningu. Þar voru Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi veitt æðstu verðlaunin – sögusteininn sem veitt eru þeim sem hefur með höfundarverki sínu lagt hvað mest af mörkum til að auðga og efla íslenska barnamenningu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti Guðrúnu viðurkenninguna eftir að börnin Birta Hall og Ingvar Wu höfðu tekið við hana ítarlegt viðtal sem ábyggilega fékk flesta sem á horfðu til að brosa breitt. Guðni var ekki spar á stóru orðin og sagði meðal annars að Guðrún væri „okkar Astrid Lindgren og Tove Jansson“. Hvernig ætli henni hafi liðið, að sitja undir þessum gullhömrum? „Forsetinn var afskaplega þægilegur þarna, þetta var fallega sagt og ég tek auðvitað mikið mark á því sem hann segir,“ segir Guðrún. Hún hefur tekið vel á móti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár