Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna

Ham­ingj­an er villt­asta til­finn­ing­in, hún þen­ur hjart­að af vellíð­an og er hún um­vef­ur þig reyn­ir þú allt til þess að halda í hana. Ragn­hild­ur Bjarka­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í ham­ingju, er með leið­ar­vís­ir um hvernig hægt er að finna ham­ingj­una og við­halda henni á ein­fald­an hátt.

Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna

Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur er í herferð sem snýst um að aðstoða fólk við að finna og viðhalda hamingjunni í lífi sínu.

Hún er móðir fjögurra barna, eiginkona, hámenntaður frumkvöðull og það sem margir myndu kalla ofurkonu sem að hennar mati er ekki til, heldur afsprengi sorglegrar markaðsetningar sem leiðir eingöngu til vanlíðunar. Hún er sálfræðingur að mennt, með framhaldsmenntun í fjölskyldumeðferð, meistaragráðu í sálfræði og alþjóðasamskiptum. Ásamt æskuvinkonu sinni, Hrefnu Hugodóttir hjúkrunarfræðingi og fjölskylduráðgjafa, reka þær fyrirtækið Auðnast sem býður upp á heildræna heilsueflandi stefnu í fyrirtækjum.

Hamingju Íslendinga fer hrakandi þrátt fyrir vaxandi hagsæld  

„Við höfum tapað grunnkjarnanum, en hann þurfum við til að líða vel. Sem er að gefa okkur tíma fyrir okkur sjálf og fjölskylduna. Hamingjan fæst ekki með markaðsdrifinni hugsun. En markaðsöflin hafa náð tökum á hamingjunni og þau hvísla að okkur falsorðum um hvernig við eigum að verða hamingjusöm. Við öðlumst ekki djúpa hamingju með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár