Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna

Ham­ingj­an er villt­asta til­finn­ing­in, hún þen­ur hjart­að af vellíð­an og er hún um­vef­ur þig reyn­ir þú allt til þess að halda í hana. Ragn­hild­ur Bjarka­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í ham­ingju, er með leið­ar­vís­ir um hvernig hægt er að finna ham­ingj­una og við­halda henni á ein­fald­an hátt.

Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna

Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur er í herferð sem snýst um að aðstoða fólk við að finna og viðhalda hamingjunni í lífi sínu.

Hún er móðir fjögurra barna, eiginkona, hámenntaður frumkvöðull og það sem margir myndu kalla ofurkonu sem að hennar mati er ekki til, heldur afsprengi sorglegrar markaðsetningar sem leiðir eingöngu til vanlíðunar. Hún er sálfræðingur að mennt, með framhaldsmenntun í fjölskyldumeðferð, meistaragráðu í sálfræði og alþjóðasamskiptum. Ásamt æskuvinkonu sinni, Hrefnu Hugodóttir hjúkrunarfræðingi og fjölskylduráðgjafa, reka þær fyrirtækið Auðnast sem býður upp á heildræna heilsueflandi stefnu í fyrirtækjum.

Hamingju Íslendinga fer hrakandi þrátt fyrir vaxandi hagsæld  

„Við höfum tapað grunnkjarnanum, en hann þurfum við til að líða vel. Sem er að gefa okkur tíma fyrir okkur sjálf og fjölskylduna. Hamingjan fæst ekki með markaðsdrifinni hugsun. En markaðsöflin hafa náð tökum á hamingjunni og þau hvísla að okkur falsorðum um hvernig við eigum að verða hamingjusöm. Við öðlumst ekki djúpa hamingju með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár