Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Spilað á bragðlaukana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.

Spilað á bragðlaukana

Blómkálspasta

BlómkálspastaAllir í fjölskyldunni elska þennan rétt nema einn, annar sonurinn.

Þessi réttur er oftast mjög barnvænn, á því er þó ein undantekning.  Annar strákurinn okkar hefur frá fyrstu tíð hatað þennan mat og má segja að við höfum hætt öllum tilraunum til að fá hann til að borða þennan rétt þegar hann var um þriggja ára. Fékk hann þar eftir alltaf núðlusúpu á meðan hin börnin gæddu sér á kræsingunum. Það sem gerði útslagið var þegar við vorum með smiði í vinnu hjá okkur sem komu alltaf á kvöldin. Einn daginn þegar þessi réttur var á borðum urðu þeir hvítir í framan af skelfingu þegar þeir heyrðu litla strákinn formæla matnum, öskrandi með orðbragði sem enginn veit hvar hann lærði og ekki verður haft hér eftir.

Uppskrift: 

3 msk. ólífuolía

6-10 hvítlauksrif

1-2 chillípipar

2 meðalstórir blómkálshausar (eða einn stór)

Kjúklingakraftur

2x400 g dósir af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu