Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Spilað á bragðlaukana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.

Spilað á bragðlaukana

Blómkálspasta

BlómkálspastaAllir í fjölskyldunni elska þennan rétt nema einn, annar sonurinn.

Þessi réttur er oftast mjög barnvænn, á því er þó ein undantekning.  Annar strákurinn okkar hefur frá fyrstu tíð hatað þennan mat og má segja að við höfum hætt öllum tilraunum til að fá hann til að borða þennan rétt þegar hann var um þriggja ára. Fékk hann þar eftir alltaf núðlusúpu á meðan hin börnin gæddu sér á kræsingunum. Það sem gerði útslagið var þegar við vorum með smiði í vinnu hjá okkur sem komu alltaf á kvöldin. Einn daginn þegar þessi réttur var á borðum urðu þeir hvítir í framan af skelfingu þegar þeir heyrðu litla strákinn formæla matnum, öskrandi með orðbragði sem enginn veit hvar hann lærði og ekki verður haft hér eftir.

Uppskrift: 

3 msk. ólífuolía

6-10 hvítlauksrif

1-2 chillípipar

2 meðalstórir blómkálshausar (eða einn stór)

Kjúklingakraftur

2x400 g dósir af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár