Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Berst fyrir friðun Búðasands

Ág­ústa Odds­dótt­ir hef­ur í tæp tvö ár bar­ist fyr­ir frið­un Búðasands. Hún tel­ur hags­muna­árekstra koma í veg fyr­ir vernd­un svæð­is­ins, en sá sem stund­að hef­ur efnis­töku af sand­in­um á sæti í hrepps­nefnd Kjós­ar­hrepps. Hann seg­ir efnis­tök­una barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.

Berst fyrir friðun Búðasands
Berst fyrir Búðasandi Ágústa Oddsdóttir vill að efnistaka á Búðasandi verði tafarlaust stöðvuð og sandurinn friðaður. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég get ekki horft á þessa eyðileggingu,“ segir Ágústa Oddsdóttir, en hún er í forsvari fyrir áhugahóp um verndun Búðasands í Kjós sem hefur barist fyrir verndun svæðisins frá árinu 2016. Hún segir að sandurinn sé allur útgrafinn vegna óhóflegrar og óleyfilegrar efnistöku eigenda Háls í Kjós í atvinnuskyni og gagnrýnir hreppsnefnd Kjósarhrepps fyrir aðgerðarleysi í málinu. Ágústa vill að öll efnistaka verði tafarlaust stöðvuð og sandurinn friðaður, en niðurstöður nýlegrar athugunar benda til þess að allt að 30 prósent af allri möl sé horfin af svæðinu. 

Í svari við kvörtunum segir hreppsnefndin hins vegar að umhverfisáhrif af efnistökunni séu einungis sjónræn. Þess má geta að einn eigenda jarðarinnar situr í hreppsnefndinni. Þrátt fyrir að náttúruverndarsamtök hafi um árabil varað við því tjóni sem malarnámið veldur var nýverið kynnt tillaga að nýju aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir meiri efnistöku af svæðinu en nú er leyfileg. 

Þórarinn Jónsson er einn eigenda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár