Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Berst fyrir friðun Búðasands

Ág­ústa Odds­dótt­ir hef­ur í tæp tvö ár bar­ist fyr­ir frið­un Búðasands. Hún tel­ur hags­muna­árekstra koma í veg fyr­ir vernd­un svæð­is­ins, en sá sem stund­að hef­ur efnis­töku af sand­in­um á sæti í hrepps­nefnd Kjós­ar­hrepps. Hann seg­ir efnis­tök­una barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.

Berst fyrir friðun Búðasands
Berst fyrir Búðasandi Ágústa Oddsdóttir vill að efnistaka á Búðasandi verði tafarlaust stöðvuð og sandurinn friðaður. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég get ekki horft á þessa eyðileggingu,“ segir Ágústa Oddsdóttir, en hún er í forsvari fyrir áhugahóp um verndun Búðasands í Kjós sem hefur barist fyrir verndun svæðisins frá árinu 2016. Hún segir að sandurinn sé allur útgrafinn vegna óhóflegrar og óleyfilegrar efnistöku eigenda Háls í Kjós í atvinnuskyni og gagnrýnir hreppsnefnd Kjósarhrepps fyrir aðgerðarleysi í málinu. Ágústa vill að öll efnistaka verði tafarlaust stöðvuð og sandurinn friðaður, en niðurstöður nýlegrar athugunar benda til þess að allt að 30 prósent af allri möl sé horfin af svæðinu. 

Í svari við kvörtunum segir hreppsnefndin hins vegar að umhverfisáhrif af efnistökunni séu einungis sjónræn. Þess má geta að einn eigenda jarðarinnar situr í hreppsnefndinni. Þrátt fyrir að náttúruverndarsamtök hafi um árabil varað við því tjóni sem malarnámið veldur var nýverið kynnt tillaga að nýju aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir meiri efnistöku af svæðinu en nú er leyfileg. 

Þórarinn Jónsson er einn eigenda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár