Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karl­manna hef­ur deilt reynslu­sög­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­ingu #karl­mennsk­an. Áreiti vegna áhuga­mála, grát­ur og íþrótt­ir eru með­al um­fjöll­un­ar­efna. Doktorsnemi í fé­lags­fræði seg­ir karl­menn oft skorta rými til að vera mann­eskju­leg­ir.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karlmanna hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum undanfarna sólarhringa um atvik í lífi þeirra þar sem hugmyndir um karlmennsku gerðu þeim erfitt fyrir. Þorsteinn V. Einarsson hvatti til átaksins í færslu á Facebook undir myllumerkinu #karlmennskan. Í gegnum þessar sögur kemur fram hversu sterk áhrif staðalímynd karlmennskunnar getur haft á drengi og unga menn. Dæmi eru um að þeir hafi ekki sýnt tilfinningarnar sem bærðust með þeim í erfiðum aðstæðum eða sótt sér menntun á sínu áhugasviði vegna þess að það þótti ekki nógu karlmannlegt. 

„Þetta eru hugmyndir sem eru skaðlegar, ekki bara fyrir karla, heldur líka fyrir konur,“ segir Ásta Jóhannsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði. „Til dæmis að það megi ekki sýna neinar tilfinningar nema reiði. Þær gefa körlum ekki rými til að vera manneskjulegir. Mín tilfinning er að ungt fólk sé meðvitað um þessar stereótýpísku hugmyndir um karlmennsku og farið að setja spurningamerki við þær.“

Margir hafa deilt sögum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár