Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Systurnar Linda og Anna leituðu báðar til lögreglunnar vegna framgöngu föður síns og stjúpu. Þær eru nú komnar á betri stað, dvelja á sama fósturheimili þar sem þær geta verið eins lengi og þær vilja. Systkini þeirra eru líka komin á fósturheimili. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tipvipa Arunvongwan hefur hafið afplánun á Hólmsheiði vegna heimilisofbeldis gegn dóttur sinni og stjúpdætrum, þeim Önnu Gílaphon og Lindu Bíú Kjartansdætrum. 

Anna, sem er átján ára í dag, lýsti grimmilegu ofbeldinu í ítarlegu viðtali við Stundina í janúar, þar sem hún greindi jafnframt frá kynferðislegri misnotkun föður síns, sem bíður nú dóms. Kjartan Adolfsson, faðir barnanna, hefur setið í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði frá því að hann var handtekinn í nóvember 2017 eftir að Linda kærði hann fyrir kynferðisbrot, um einu og hálfu ári eftir að Anna kærði hann fyrir kynferðisbrot. 

Enn í dag glímir Anna við afleiðingar ofbeldisins, ekki aðeins sálrænar afleiðingar þess heldur einnig líkamlegar. Ör eru á andliti hennar og líkama, auk þess sem ristarnar á henni eru svo illa farnar að hún verður að nota innlegg til þess að fá ekki verki þegar hún gengur, því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár