Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Systurnar Linda og Anna leituðu báðar til lögreglunnar vegna framgöngu föður síns og stjúpu. Þær eru nú komnar á betri stað, dvelja á sama fósturheimili þar sem þær geta verið eins lengi og þær vilja. Systkini þeirra eru líka komin á fósturheimili. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tipvipa Arunvongwan hefur hafið afplánun á Hólmsheiði vegna heimilisofbeldis gegn dóttur sinni og stjúpdætrum, þeim Önnu Gílaphon og Lindu Bíú Kjartansdætrum. 

Anna, sem er átján ára í dag, lýsti grimmilegu ofbeldinu í ítarlegu viðtali við Stundina í janúar, þar sem hún greindi jafnframt frá kynferðislegri misnotkun föður síns, sem bíður nú dóms. Kjartan Adolfsson, faðir barnanna, hefur setið í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði frá því að hann var handtekinn í nóvember 2017 eftir að Linda kærði hann fyrir kynferðisbrot, um einu og hálfu ári eftir að Anna kærði hann fyrir kynferðisbrot. 

Enn í dag glímir Anna við afleiðingar ofbeldisins, ekki aðeins sálrænar afleiðingar þess heldur einnig líkamlegar. Ör eru á andliti hennar og líkama, auk þess sem ristarnar á henni eru svo illa farnar að hún verður að nota innlegg til þess að fá ekki verki þegar hún gengur, því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár