Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Systurnar Linda og Anna leituðu báðar til lögreglunnar vegna framgöngu föður síns og stjúpu. Þær eru nú komnar á betri stað, dvelja á sama fósturheimili þar sem þær geta verið eins lengi og þær vilja. Systkini þeirra eru líka komin á fósturheimili. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tipvipa Arunvongwan hefur hafið afplánun á Hólmsheiði vegna heimilisofbeldis gegn dóttur sinni og stjúpdætrum, þeim Önnu Gílaphon og Lindu Bíú Kjartansdætrum. 

Anna, sem er átján ára í dag, lýsti grimmilegu ofbeldinu í ítarlegu viðtali við Stundina í janúar, þar sem hún greindi jafnframt frá kynferðislegri misnotkun föður síns, sem bíður nú dóms. Kjartan Adolfsson, faðir barnanna, hefur setið í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði frá því að hann var handtekinn í nóvember 2017 eftir að Linda kærði hann fyrir kynferðisbrot, um einu og hálfu ári eftir að Anna kærði hann fyrir kynferðisbrot. 

Enn í dag glímir Anna við afleiðingar ofbeldisins, ekki aðeins sálrænar afleiðingar þess heldur einnig líkamlegar. Ör eru á andliti hennar og líkama, auk þess sem ristarnar á henni eru svo illa farnar að hún verður að nota innlegg til þess að fá ekki verki þegar hún gengur, því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár