Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Systurnar Linda og Anna leituðu báðar til lögreglunnar vegna framgöngu föður síns og stjúpu. Þær eru nú komnar á betri stað, dvelja á sama fósturheimili þar sem þær geta verið eins lengi og þær vilja. Systkini þeirra eru líka komin á fósturheimili. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tipvipa Arunvongwan hefur hafið afplánun á Hólmsheiði vegna heimilisofbeldis gegn dóttur sinni og stjúpdætrum, þeim Önnu Gílaphon og Lindu Bíú Kjartansdætrum. 

Anna, sem er átján ára í dag, lýsti grimmilegu ofbeldinu í ítarlegu viðtali við Stundina í janúar, þar sem hún greindi jafnframt frá kynferðislegri misnotkun föður síns, sem bíður nú dóms. Kjartan Adolfsson, faðir barnanna, hefur setið í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði frá því að hann var handtekinn í nóvember 2017 eftir að Linda kærði hann fyrir kynferðisbrot, um einu og hálfu ári eftir að Anna kærði hann fyrir kynferðisbrot. 

Enn í dag glímir Anna við afleiðingar ofbeldisins, ekki aðeins sálrænar afleiðingar þess heldur einnig líkamlegar. Ör eru á andliti hennar og líkama, auk þess sem ristarnar á henni eru svo illa farnar að hún verður að nota innlegg til þess að fá ekki verki þegar hún gengur, því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár