Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Garpur slær í gegn

Mar­grét Krist­manns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Pfaff, á fiðr­ilda­hund­inn Garp. Sam­an heim­sækja þau íbúa á Landa­koti og Lyngási. Í þess­um heim­sókn­um kynn­ist Mar­grét hlið­um á sam­fé­lag­inu sem voru henni áð­ur huld­ar og öðl­ast víð­sýni að eig­in sögn.

Garpur slær í gegn

Á tuttugu ára tímabili hefur Margrét átt nokkra hunda og var lengi búin að vita af heimsóknarvinaverkefni Rauða krossins, þar sem hundaeigendur fara með hundana sína í heimsóknir á stofnanir. Henni fannst hún hins vegar aldrei vera með rétta hundinn í slíkt verkefni fyrr en hún eignaðist Garp, sem er þriggja og hálfs árs fiðrildahundur. „Þá fannst mér ég vera komin með hund sem yrði mjög góður í þetta. Mér fannst karakterinn vera upplagður í þetta.“

Garpur er að sögn Margrétar ekta kjölturakki, hlýðinn og góður en reyndar svolítið ör. „Hann er bara skemmtilegur hundur.“ Bæði hún og Garpur þurftu að fara á námskeið og í gegnum stuttan undirbúning áður en þau gátu gerst heimsóknavinir. „Það var athugað hvort hann hlýddi þokkalega og væri nokkuð með skapgerðarbresti. Ég þurfti að kynna mér sögu Rauða krossins og kynna mér heimsóknavinastarfið þannig að það tók nokkrar vikur að gera okkur klár í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár