Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Garpur slær í gegn

Mar­grét Krist­manns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Pfaff, á fiðr­ilda­hund­inn Garp. Sam­an heim­sækja þau íbúa á Landa­koti og Lyngási. Í þess­um heim­sókn­um kynn­ist Mar­grét hlið­um á sam­fé­lag­inu sem voru henni áð­ur huld­ar og öðl­ast víð­sýni að eig­in sögn.

Garpur slær í gegn

Á tuttugu ára tímabili hefur Margrét átt nokkra hunda og var lengi búin að vita af heimsóknarvinaverkefni Rauða krossins, þar sem hundaeigendur fara með hundana sína í heimsóknir á stofnanir. Henni fannst hún hins vegar aldrei vera með rétta hundinn í slíkt verkefni fyrr en hún eignaðist Garp, sem er þriggja og hálfs árs fiðrildahundur. „Þá fannst mér ég vera komin með hund sem yrði mjög góður í þetta. Mér fannst karakterinn vera upplagður í þetta.“

Garpur er að sögn Margrétar ekta kjölturakki, hlýðinn og góður en reyndar svolítið ör. „Hann er bara skemmtilegur hundur.“ Bæði hún og Garpur þurftu að fara á námskeið og í gegnum stuttan undirbúning áður en þau gátu gerst heimsóknavinir. „Það var athugað hvort hann hlýddi þokkalega og væri nokkuð með skapgerðarbresti. Ég þurfti að kynna mér sögu Rauða krossins og kynna mér heimsóknavinastarfið þannig að það tók nokkrar vikur að gera okkur klár í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár