Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

Vís­inda­siðanefnd tel­ur sig ekki geta fjall­að um tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um börn­um og ung­menn­um sem fram­kvæmd­ar eru á tann­lækna­deild Há­skóla Ís­lands þar sem eng­inn þjón­ustu­samn­ing­ur er í gildi vegna rann­sókn­anna.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna
Háskólinn eigi ekki aðild að aldursgreiningunum Röntgenrannsóknir á tönnum hælisleitenda fara fram við tannlæknadeild Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Magnússon

Vísindasiðanefnd Háskóla Íslands telur sig ekki hafa forsendur til að fjalla efnislega um tanngreiningarnar sem fram fara á tannlæknadeild Háskóla Íslands þar sem enginn samningur er til milli Útlendingastofnunar og tannlæknadeildar Háskóla Íslands er varða aldursgreiningar út frá tönnum. Þetta kemur fram í bréfi vísindasiðanefndar til þriggja kvenna sem fóru fram á að nefndin tæki tanngreiningarnar til umfjöllunar.

Stundin spurðist fyrir um málið hjá Útlendingastofnun en í svari frá stofnuninni kemur fram að Útlendingastofnun hefur ekki samið við neinn um framkvæmd aldursgreininga á tönnum heldur keypt þá þjónustu í hvert og eitt skipti, hingað til af tannlæknunum Svend Richter og Sigríði Rósu Víðisdóttur, aðjúnkt við tannlæknadeild HÍ.

„Þangað til á allra síðustu árum var mjög fátítt að Útlendingstofnun keypti þjónustu við aldursgreiningar. Á árunum 2012–2015 var um að ræða sex tilvik, tíu tilvik árið 2016 og 23 árið 2017. Öll aðkeypt þjónusta Útlendingastofnunar er nú til skoðunar með tilliti til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár