Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

Vís­inda­siðanefnd tel­ur sig ekki geta fjall­að um tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um börn­um og ung­menn­um sem fram­kvæmd­ar eru á tann­lækna­deild Há­skóla Ís­lands þar sem eng­inn þjón­ustu­samn­ing­ur er í gildi vegna rann­sókn­anna.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna
Háskólinn eigi ekki aðild að aldursgreiningunum Röntgenrannsóknir á tönnum hælisleitenda fara fram við tannlæknadeild Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Magnússon

Vísindasiðanefnd Háskóla Íslands telur sig ekki hafa forsendur til að fjalla efnislega um tanngreiningarnar sem fram fara á tannlæknadeild Háskóla Íslands þar sem enginn samningur er til milli Útlendingastofnunar og tannlæknadeildar Háskóla Íslands er varða aldursgreiningar út frá tönnum. Þetta kemur fram í bréfi vísindasiðanefndar til þriggja kvenna sem fóru fram á að nefndin tæki tanngreiningarnar til umfjöllunar.

Stundin spurðist fyrir um málið hjá Útlendingastofnun en í svari frá stofnuninni kemur fram að Útlendingastofnun hefur ekki samið við neinn um framkvæmd aldursgreininga á tönnum heldur keypt þá þjónustu í hvert og eitt skipti, hingað til af tannlæknunum Svend Richter og Sigríði Rósu Víðisdóttur, aðjúnkt við tannlæknadeild HÍ.

„Þangað til á allra síðustu árum var mjög fátítt að Útlendingstofnun keypti þjónustu við aldursgreiningar. Á árunum 2012–2015 var um að ræða sex tilvik, tíu tilvik árið 2016 og 23 árið 2017. Öll aðkeypt þjónusta Útlendingastofnunar er nú til skoðunar með tilliti til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár