Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Málið verði leyst fyrir dómstólum Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, sakar fyrrverandi starfsfólk sitt um að reyna að hafa fé af fyrirtækinu og stela frá þeim verkefnum. Mynd: Courtesy Eilís Quinn/Eye on the Arctic

Fjórir erlendir sérfræðingar standa nú í málaferlum við íslenska fyrirtækið Arctic Portal vegna brota á réttindum starfsmanna. Á sama tíma hefur fyrirtækið þegið háa alþjóðlega styrki, meðal annars frá Evrópusambandinu, vegna rannsókna á Norðurslóðum. Samkvæmt upplýsingum á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur fyrirtækið alls fengið fjóra stóra styrki til Norðurslóðarannsókna á síðastliðnum árum og nema þeir alls tæplega 1,5 milljónum evra, eða um 186 milljónum íslenskra króna.

„Þetta er eilíf barátta í kringum þetta fyrirtæki.“

Íslenskt heiti Arctic Portal er Norðurslóðagáttin og er alhliða vettvangur upplýsingamiðlunar um Norðurslóðir. Yfir fjörutíu Norðurslóðasamtök og vinnuhópar hafa sett upp vefsetur og vinnusvæði hjá Norðurslóðagáttinni, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, þvertekur fyrir að fyrirtækið hafi brotið á réttindum starfsmanna. „Þarna er verið að reyna að túlka samninga með öðrum hætti en hafði viðgengist til langs tíma, og afturvirkt, til þess að reyna að hafa fé út úr okkur. Vegna þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár