Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Málið verði leyst fyrir dómstólum Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, sakar fyrrverandi starfsfólk sitt um að reyna að hafa fé af fyrirtækinu og stela frá þeim verkefnum. Mynd: Courtesy Eilís Quinn/Eye on the Arctic

Fjórir erlendir sérfræðingar standa nú í málaferlum við íslenska fyrirtækið Arctic Portal vegna brota á réttindum starfsmanna. Á sama tíma hefur fyrirtækið þegið háa alþjóðlega styrki, meðal annars frá Evrópusambandinu, vegna rannsókna á Norðurslóðum. Samkvæmt upplýsingum á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur fyrirtækið alls fengið fjóra stóra styrki til Norðurslóðarannsókna á síðastliðnum árum og nema þeir alls tæplega 1,5 milljónum evra, eða um 186 milljónum íslenskra króna.

„Þetta er eilíf barátta í kringum þetta fyrirtæki.“

Íslenskt heiti Arctic Portal er Norðurslóðagáttin og er alhliða vettvangur upplýsingamiðlunar um Norðurslóðir. Yfir fjörutíu Norðurslóðasamtök og vinnuhópar hafa sett upp vefsetur og vinnusvæði hjá Norðurslóðagáttinni, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, þvertekur fyrir að fyrirtækið hafi brotið á réttindum starfsmanna. „Þarna er verið að reyna að túlka samninga með öðrum hætti en hafði viðgengist til langs tíma, og afturvirkt, til þess að reyna að hafa fé út úr okkur. Vegna þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár