Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Málið verði leyst fyrir dómstólum Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, sakar fyrrverandi starfsfólk sitt um að reyna að hafa fé af fyrirtækinu og stela frá þeim verkefnum. Mynd: Courtesy Eilís Quinn/Eye on the Arctic

Fjórir erlendir sérfræðingar standa nú í málaferlum við íslenska fyrirtækið Arctic Portal vegna brota á réttindum starfsmanna. Á sama tíma hefur fyrirtækið þegið háa alþjóðlega styrki, meðal annars frá Evrópusambandinu, vegna rannsókna á Norðurslóðum. Samkvæmt upplýsingum á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur fyrirtækið alls fengið fjóra stóra styrki til Norðurslóðarannsókna á síðastliðnum árum og nema þeir alls tæplega 1,5 milljónum evra, eða um 186 milljónum íslenskra króna.

„Þetta er eilíf barátta í kringum þetta fyrirtæki.“

Íslenskt heiti Arctic Portal er Norðurslóðagáttin og er alhliða vettvangur upplýsingamiðlunar um Norðurslóðir. Yfir fjörutíu Norðurslóðasamtök og vinnuhópar hafa sett upp vefsetur og vinnusvæði hjá Norðurslóðagáttinni, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, þvertekur fyrir að fyrirtækið hafi brotið á réttindum starfsmanna. „Þarna er verið að reyna að túlka samninga með öðrum hætti en hafði viðgengist til langs tíma, og afturvirkt, til þess að reyna að hafa fé út úr okkur. Vegna þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár