Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Missti bróður sinn á jóladag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.

Missti bróður sinn á jóladag

Hólmfríður Ólafsdóttir var ekki nema níu ára gömul þegar eldri bróðir hennar lést með voveiflegum hætti á jóladag, þá fjórtán ára gamall. Hann var á leið til ömmu þeirra og afa, með frænda þeirra, þegar hann lenti í bílslysi og lést. Hólmfríður var heima, að leika sér með nýja Barbie-dótið, þegar hún fékk fréttirnar. „Annað man ég ekki, ekki nema frá jarðarförinni.“

Þetta var árið 1978 og í þá daga var ekki boðið upp á neina áfallahjálp fyrir fjölskylduna. „Mér er minnisstætt að í jarðarförinni hans var ég alltaf að reyna að passa upp á að reyna að vera svo dugleg fyrir mömmu að gráta ekki. Ég horfði aftur í kirkjuna og sá að ég var örugglega sú eina sem var ekki að skæla. Ég var rosalega ánægð með mig. Ég fékk svo skammir frá frænkum mínum út af þessu.“

Sorgin var mikil og stórt skarð höggvið í fjölskylduna. „Hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu