Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma

Bríet Braga­dótt­ir er fyrsta ís­lenska kon­an til að verða FIFA-dóm­ari. Hún hvet­ur stelp­ur til þess að prófa að dæma.

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Þurfti að sanna sig Bríet segist stundum hafa mætt öðru viðhorfi en karlkyns dómarar. Hún hafi til dæmis þurft að sanna sig meira en þeir. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta merkir að núna fer ég að dæma mikið meira úti í heimi,“ segir Bríet Bragadóttir, en hún varð á dögunum fyrsta íslenska konan til að verða dómari hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Ein kona, Rúna Kristín Stefánsdóttir, er fyrir á alþjóðlega listanum sem aðstoðardómari. „Hingað til hef ég verið að dæma fyrir KSÍ og þeir hafa útvegað mér verkefni bæði á Íslandi og á nokkrum æfingamótum erlendis, en núna mun ég einnig starfa hjá FIFA og þeir munu skipa mig í verkefni. Þetta getur verið á landsleikjamótum unglinga, landsleikjum og vonandi einhvern tíma í framtíðinni á HM eða EM.“

Bríet segist hafa stefnt að þessu markvisst í um fjögur ár, en samhliða dómarastörfum starfar hún sem sjúkraþjálfari. Hún spilaði fótbolta upp alla yngri flokka með Sindra á Hornafirði, sínum heimabæ, og síðan með KR og Þrótti Reykjavík frá sextán ára aldri. En hvað kom til að hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár