Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma

Bríet Braga­dótt­ir er fyrsta ís­lenska kon­an til að verða FIFA-dóm­ari. Hún hvet­ur stelp­ur til þess að prófa að dæma.

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Þurfti að sanna sig Bríet segist stundum hafa mætt öðru viðhorfi en karlkyns dómarar. Hún hafi til dæmis þurft að sanna sig meira en þeir. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta merkir að núna fer ég að dæma mikið meira úti í heimi,“ segir Bríet Bragadóttir, en hún varð á dögunum fyrsta íslenska konan til að verða dómari hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Ein kona, Rúna Kristín Stefánsdóttir, er fyrir á alþjóðlega listanum sem aðstoðardómari. „Hingað til hef ég verið að dæma fyrir KSÍ og þeir hafa útvegað mér verkefni bæði á Íslandi og á nokkrum æfingamótum erlendis, en núna mun ég einnig starfa hjá FIFA og þeir munu skipa mig í verkefni. Þetta getur verið á landsleikjamótum unglinga, landsleikjum og vonandi einhvern tíma í framtíðinni á HM eða EM.“

Bríet segist hafa stefnt að þessu markvisst í um fjögur ár, en samhliða dómarastörfum starfar hún sem sjúkraþjálfari. Hún spilaði fótbolta upp alla yngri flokka með Sindra á Hornafirði, sínum heimabæ, og síðan með KR og Þrótti Reykjavík frá sextán ára aldri. En hvað kom til að hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár