Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Á alltaf kóríander í ísskápnum

Edda Borg Ólafs­dótt­ir, tón­list­ar­kona, stofn­andi og skóla­stjóri Tón­skóla Eddu Borg, seg­ist yf­ir­leitt hafa mjög gam­an af því að elda og baka og set­ur hún upp­skrift­ir reglu­lega á Face­book-síð­una Edda í eld­hús­inu. Hér gef­ur hún nokkr­ar holl­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um rétt­um.

Á alltaf kóríander í ísskápnum
Grænmetis- og fiskneytandi Edda Borg Ólafsdóttir áttaði sig á því eftir dvöl í Boston að henni leið betur ef hún sleppti rauðu kjöti og mjólkurvörum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Edda Borg Ólafsdóttir lagði stund á djasssöng í Boston sumarið 1993 og tók eftir því þegar hún kom aftur til Íslands að henni leið betur í maganum.  

„Þegar ég fór að skoða það betur þá áttaði ég mig á því að ég hafði ekki borðað rautt kjöt allt sumarið og ég hafði nánast engar mjólkurvörur notað fyrir utan ísinn sem ég fékk mér endrum og sinnum. Ég hélt þessu áfram og fyrir um ári síðan hætti ég líka í kjúklingnum og hef því verið grænmetis- og fiskneytandi.

Ég er oft spurð að því hvað ég sé að borða, sem varð til þess að ég fór að setja uppskriftir að því sem ég elda heima á Facebook-síðuna Edda í eldhúsinu. Ég er misdugleg að setja inn uppskriftir en hef yfirleitt mjög gaman af því að elda og baka.

Kóríander er mitt uppáhaldskrydd þannig að ég passa alltaf upp á að eiga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu