Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sýslumaður kvartar undan „ótæpilegri“ umræðu um starfsmenn embættisins

Þórólf­ur Hall­dórs­son, sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, seg­ist ekki hafa kynnt sér at­huga­semd­ir fjöl­miðla­full­trúa Ör­ygg­is- og sam­vinnu­stofn­un­ar Evr­ópu við lög­bann­ið sem sett var á frétta­flutn­ing Stund­ar­inn­ar og Reykja­vík Media upp úr gögn­um frá Glitni.

Sýslumaður kvartar undan „ótæpilegri“ umræðu um starfsmenn embættisins

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og starfsmenn embættisins vilja ekki tjá sig um athugasemdir Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu við lögbannið sem sett var á allan frekari fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum frá Glitni.

Þórólfur Halldórsson sýslumaður sagðist ekki hafa kynnt sér umrædda gagnrýni sem fjallað var um í flestum fjölmiðlum í gær og ekki lesið athugasemdir Harlem Désir, fjölmiðlafrelsisfulltrúa ÖSE. Þá kom hann af fjöllum þegar hann var spurður um staðla ÖSE að því er varðar vernd og takmörkun tjáningarfrelsis. 

Þetta kom fram á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um fjölmiðlafrelsi og lögbann sýslumanns sem nú stendur yfir og er sýndur í beinni útsendingu á vef Alþingis.

Fulltrúar sýslumanns sögðust hafa takmarkað svigrúm til að tjá sig um einstaka mál og tók sýslumaður fram í upphafi fundar að nær allt það sem embættið teldi sig geta sagt um málin hefði komið fram í tilkynningu sem send var fjölmiðlum á dögunum. Þá vísaði hann sérstaklega til þess að upplýsingar um ýmsar embættisathafnir sýslumanns væru undanþegnar upplýsingalögum.

Sýslumaður kvartaði undan umræðu um lögbannið og sagði að starfsmenn embættisins hefðu setið undir „ómaklegri“ gagnrýni og að fjallað hefði verið „ótæpilega“ um málið. Þingmenn þurftu að ganga á eftir spurningum sínum til fulltrúa sýslumanns.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár