Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skipstjórinn léttir akkerum: Um ýmis átök í kringum Björn Val Gíslason

Björn Val­ur Gísla­son er sjómað­ur­inn sem stór hluti af VG hafn­aði. Hann hef­ur nú ákveð­ið að hætta sem vara­formað­ur Vinstri grænna. Karl Th. Birg­is­son kann­aði ástæð­una.

Skipstjórinn léttir akkerum: Um ýmis átök í kringum Björn Val Gíslason
Björn Valur Gíslason Er farinn á sjóinn. Mynd: Pressphotos

Hvers vegna ákvað Björn Valur Gíslason að hætta skyndilega sem varaformaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs?

Um það eru viðmælendur mínir innan flokksins ekki sammála. Sumir segja að undirbúið hafi verið framboð gegn honum og hann hafi ekki viljað taka slaginn.

Aðrir – og þeir eru mun fleiri – að Björn Valur hafi séð fram á að vera svo mikið á sjó á vetri komanda að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum sem varaformaður. Framundan séu sveitarstjórnarkosningar með miklu álagi, sem lendi óhjákvæmilega mjög á varaformanninum, einkum þar sem hann er utan þings.

Allt að einu má fullyrða að innan flokksins eru allnokkrir sem tóku yfirlýsingu hans á dögunum fagnandi. Einkum þeir sem hafa áður reynt að koma honum á kné.

Hreinskilinn og þess vegna umdeildur

Björn Valur hefur nefnilega verið umdeildur maður, ekki síður og stundum meira innan eigin flokks en annarra. Hann hefur sterkar skoðanir og setur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár