Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skipstjórinn léttir akkerum: Um ýmis átök í kringum Björn Val Gíslason

Björn Val­ur Gísla­son er sjómað­ur­inn sem stór hluti af VG hafn­aði. Hann hef­ur nú ákveð­ið að hætta sem vara­formað­ur Vinstri grænna. Karl Th. Birg­is­son kann­aði ástæð­una.

Skipstjórinn léttir akkerum: Um ýmis átök í kringum Björn Val Gíslason
Björn Valur Gíslason Er farinn á sjóinn. Mynd: Pressphotos

Hvers vegna ákvað Björn Valur Gíslason að hætta skyndilega sem varaformaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs?

Um það eru viðmælendur mínir innan flokksins ekki sammála. Sumir segja að undirbúið hafi verið framboð gegn honum og hann hafi ekki viljað taka slaginn.

Aðrir – og þeir eru mun fleiri – að Björn Valur hafi séð fram á að vera svo mikið á sjó á vetri komanda að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum sem varaformaður. Framundan séu sveitarstjórnarkosningar með miklu álagi, sem lendi óhjákvæmilega mjög á varaformanninum, einkum þar sem hann er utan þings.

Allt að einu má fullyrða að innan flokksins eru allnokkrir sem tóku yfirlýsingu hans á dögunum fagnandi. Einkum þeir sem hafa áður reynt að koma honum á kné.

Hreinskilinn og þess vegna umdeildur

Björn Valur hefur nefnilega verið umdeildur maður, ekki síður og stundum meira innan eigin flokks en annarra. Hann hefur sterkar skoðanir og setur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár