Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skipstjórinn léttir akkerum: Um ýmis átök í kringum Björn Val Gíslason

Björn Val­ur Gísla­son er sjómað­ur­inn sem stór hluti af VG hafn­aði. Hann hef­ur nú ákveð­ið að hætta sem vara­formað­ur Vinstri grænna. Karl Th. Birg­is­son kann­aði ástæð­una.

Skipstjórinn léttir akkerum: Um ýmis átök í kringum Björn Val Gíslason
Björn Valur Gíslason Er farinn á sjóinn. Mynd: Pressphotos

Hvers vegna ákvað Björn Valur Gíslason að hætta skyndilega sem varaformaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs?

Um það eru viðmælendur mínir innan flokksins ekki sammála. Sumir segja að undirbúið hafi verið framboð gegn honum og hann hafi ekki viljað taka slaginn.

Aðrir – og þeir eru mun fleiri – að Björn Valur hafi séð fram á að vera svo mikið á sjó á vetri komanda að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum sem varaformaður. Framundan séu sveitarstjórnarkosningar með miklu álagi, sem lendi óhjákvæmilega mjög á varaformanninum, einkum þar sem hann er utan þings.

Allt að einu má fullyrða að innan flokksins eru allnokkrir sem tóku yfirlýsingu hans á dögunum fagnandi. Einkum þeir sem hafa áður reynt að koma honum á kné.

Hreinskilinn og þess vegna umdeildur

Björn Valur hefur nefnilega verið umdeildur maður, ekki síður og stundum meira innan eigin flokks en annarra. Hann hefur sterkar skoðanir og setur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár