Fyrir nokkrum helgum síðan var ég á ferðalagi um Norðurland með fjölskyldunni. Í verksmiðjunni á Hjalteyri var búið að opna alþjóðlega listasýningu og á laugardeginum var fjölskylduhátíð við sjávarbakkann þar sem trúbador glamraði á gítar meðan smáfyrirtæki buðu upp á harðfisk og kaffisopa. Á Hjalteyri var fyrir einhverju síðan búið að koma fyrir heitum potti í grjóthleðslu við sjóinn og ég var á leið í hann og sjósund þegar ég hnaut næstum um afskorinn hreindýrshaus sem sjóari nokkur hafði skorðað afskorinn á milli nokkurra hnullunga fyrr um daginn. Ég horfðist í augu við þennan hornótta furðuhaus og áttaði mig smám saman á að blóðdroparnir á gráu grjótinu voru alveg úr stíl við fjölskyldudaginn – nema ef fólkið vildi andlitsmálningu á börnin með hreindýrablóði. Allt í einu birtist útlensk kona vopnuð myndavél. Hún var í tvílitum samfestingi og líktist stökkbreyttri risamörgæs, hluti af tíu manna hópi sem var á vappi þarna …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Þórarinn Leifsson
Má bjóða þér upplifunarsýningu?
Þórarinn Leifsson segir frá fjárfestum sem villtust á hjara veraldar.
Mest lesið
1
Svona yrði ferð með Borgarlínunni
Umhverfismatsskýrsla um fyrstu lotu Borgarlínu felur í sér nokkur tíðindi um hvernig göturnar breytast samfara gerð sérrýmis fyrir strætisvagna á rúmlega 14 kílómetra kafla í Reykjavík og Kópavogi. Umferðarskipulag í miðborg Reykjavíkur gæti breyst mikið og tvær nýjar brýr yfir Elliðaár um mitt Geirsnef yrðu samtals 185 metra langar.
2
Lifandi kappræður og lýðræðishátíð
Vikan fram að alþingiskosningum verður viðburðarík á vettvangi Heimildarinnar. Leiðtogakappræður miðilsins fara fram í Tjarnarbíói 26. nóvember og sama kvöld verður blásið til lýðræðisveislu sem allir geta tekið þátt í. Kosningapróf Heimildarinnar er orðið aðgengilegt á vefnum.
3
Skrípi og eftirmyndir
Aðdáendur Ófeigs verða ekki sviknir að sögn Páls Baldvins Baldvinssonar sem rýnir í skáldsöguna Skrípið.
4
Kattarrán í Skeifunni: Brottnám Diegós sást í öryggismyndavél
Verslunarstjóri A4 í Skeifunni segir að öryggismyndavélar búðarinnar hafi náð myndskeiði af því þegar einstaklingur nam Diegó, einn frægasta kött landsins, á brott um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Eigandinn geti gert lögreglu viðvart.
5
Níu þúsund milljarðar í flóðavarnir
Í Danmörku gætu 90 þúsund heimili, 60 þúsund sumarhús og tugir þúsunda verksmiðjubygginga farið undir vatn á næstu áratugum vegna hækkandi yfirborðs sjávar. Varnaraðgerðir eru taldar kosta nálægt 460 milljörðum danskra króna en dugi þó ekki til að bjarga öllum landsvæðum sem eru í hættu.
6
Tími jaðranna er ekki núna
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sá stjórnmálamaður sem miðað við fylgismælingar og legu flokksins á hinum pólitíska ás gæti helst lent í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðum að loknum þingkosningum. Þorgerður boðar fækkun ráðuneyta, frekari sölu á Íslandsbanka og sterkara geðheilbrigðiskerfi. Hún vill koma að ríkisstjórn sem mynduð er út frá miðju og segir nóg komið af því að ólíkir flokkar reyni að koma sér saman um stjórn landsins.
Mest lesið í vikunni
1
Almar les upp úr nýrri bók
Almar Steinn Atlason varð þjóðþekktur árið 2015 sem Almar í kassanum eftir að hann dvaldi nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum. Hann var að senda frá sér skáldsöguna Mold er mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn. Hann les upp úr bókinni í beinu streymi sem hefst um klukkan 18 í dag.
2
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
3
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði.
4
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
5
Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir sat aftur í réttarsal í dag vegna ákæru um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana. Samstarfskonur hennar voru viðstaddar þegar konan dó, og lýsa aðstæðum með afar ólíkum hætti en Steina. Ein þeirra er með áfallastreitu og atvikið hefur haft víðtæk áhrif á líf hennar.
6
Jón Trausti Reynisson
Lærdómur um syndir íslenskra stjórnmálamanna
Umboðsvandi hefur umleikið formenn þriggja af fjórum fylgismestu stjórnmálaflokkunum fyrir alþingiskosningarnar. Hvernig gerum við upp við bresti og brot?
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
4
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
5
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
6
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
Athugasemdir