Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Öll góð list sprettur úr þögn

Val­brá er yf­ir­skrift mynd­list­ar­sýn­ing­ar Huldu Vil­hjálms­dótt­ur sem nú stend­ur yf­ir í Kling & Bang í Mars­hall­hús­inu. Þar sýn­ir Hulda abstrakt­mynd­ir sem hún seg­ir túlka flæð­ið í nátt­úr­unni og hreyf­ing­ar gróð­urs und­ir vatni.

Öll góð list sprettur úr þögn
Talar í ljóðum Hulda er ekki aðeins með sýningu undir nafninu Valbrá heldur er hún einnig að gefa út ljóðabók með sama nafni, enda segja sumir vina hennar að hún tali í ljóðum. Kannski er það listamannseðlið sem brýst þannig út. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda gaf út ljóðabók með sama nafni, Valbrá, daginn sem sýningin var opnuð og nafnið er ekki valið út í bláinn heldur hefur sterka þýðingu fyrir hana persónulega.

„Ég er með valbrá – fæðingarblett – á handleggnum og einn sumardag fyrir nokkrum árum fór ég upp úr þurru að setja saman ljóð sem henni tengjast. Valbráin er í senn eitthvað sem maður fæðist með og setur mark á mann og einhverjir óskiljanlegir duttlungar í náttúrunni sem við skiljum ekki. Það er það sem ég er að reyna að túlka.“

Eins og oft gerist hjá Huldu urðu ljóðin að myndum, myndirnar að ljóðum, en hún segist ekki gera sér grein fyrir því hvort komi á undan, fyrir henni sé myndlistin ljóðræn og ljóðlistin myndræn og hún vinnur nánast jöfnum höndum með hvort tveggja.

„Ég er þó fyrst og fremst myndlistarmaður,“ segir hún þótt hún hafi meðfram myndlistinni gefið út nokkrar ljóðabækur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár