Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Öll góð list sprettur úr þögn

Val­brá er yf­ir­skrift mynd­list­ar­sýn­ing­ar Huldu Vil­hjálms­dótt­ur sem nú stend­ur yf­ir í Kling & Bang í Mars­hall­hús­inu. Þar sýn­ir Hulda abstrakt­mynd­ir sem hún seg­ir túlka flæð­ið í nátt­úr­unni og hreyf­ing­ar gróð­urs und­ir vatni.

Öll góð list sprettur úr þögn
Talar í ljóðum Hulda er ekki aðeins með sýningu undir nafninu Valbrá heldur er hún einnig að gefa út ljóðabók með sama nafni, enda segja sumir vina hennar að hún tali í ljóðum. Kannski er það listamannseðlið sem brýst þannig út. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda gaf út ljóðabók með sama nafni, Valbrá, daginn sem sýningin var opnuð og nafnið er ekki valið út í bláinn heldur hefur sterka þýðingu fyrir hana persónulega.

„Ég er með valbrá – fæðingarblett – á handleggnum og einn sumardag fyrir nokkrum árum fór ég upp úr þurru að setja saman ljóð sem henni tengjast. Valbráin er í senn eitthvað sem maður fæðist með og setur mark á mann og einhverjir óskiljanlegir duttlungar í náttúrunni sem við skiljum ekki. Það er það sem ég er að reyna að túlka.“

Eins og oft gerist hjá Huldu urðu ljóðin að myndum, myndirnar að ljóðum, en hún segist ekki gera sér grein fyrir því hvort komi á undan, fyrir henni sé myndlistin ljóðræn og ljóðlistin myndræn og hún vinnur nánast jöfnum höndum með hvort tveggja.

„Ég er þó fyrst og fremst myndlistarmaður,“ segir hún þótt hún hafi meðfram myndlistinni gefið út nokkrar ljóðabækur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár