Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hamskipti í Hamborg

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, fylgd­ist með ein­stök­um fundi G20 í Ham­borg og þeim hljóð­látu ham­skipt­um á heims­kerf­inu sem þar urðu.

Hamskipti í Hamborg
Mótmæli Mynd: Kremlin

Byrjum á fullyrðingu. Leitun er að ríki sem á jafn mikið og Ísland undir því marghliða og fjölþjóðlega alþjóðakerfi sem þróaðist eftir seinna stríð. Þegar alþjóðasamstarf færðist frá tvíhliða samskiptum stórvelda og inn í fjölþjóðlegar stofnanir á borð við Sameinuðu þjóðirnar, Atlantshafsbandalagið, Alþjóðaviðskiptastofnunina, Evrópuráðið og svo framvegis. Í skjóli hins stofnanavædda alþjóðakerfis tókst okkur ekki aðeins að færa út landhelgina og tryggja varnir landsins heldur einnig að teygja okkur eftir einstaklega hagfelldum viðskiptasamningum, sem smáríkið hefði að öðrum kosti trauðla átt færi á eitt og sér.

Áður en kerfi fjölþjóðlegs samstarfs í gagnkvæmt skuldbindandi alþjóðastofnunum tók við upp úr seinni heimsstyrjöld var Ísland einangraður útkjálki sem stórveldin meðhöndluðu bara eftir eigin hagsmunum. 

Og einmitt vegna þess að leitun er að landi sem á eins mikið undir ríkjandi heimskerfi ættum við Íslendingar að fylgjast alveg sérdeilis vel með þeim teiknum sem nú má sjá á lofti um jafnvel nokkuð afgerandi breytingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár