Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hamskipti í Hamborg

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, fylgd­ist með ein­stök­um fundi G20 í Ham­borg og þeim hljóð­látu ham­skipt­um á heims­kerf­inu sem þar urðu.

Hamskipti í Hamborg
Mótmæli Mynd: Kremlin

Byrjum á fullyrðingu. Leitun er að ríki sem á jafn mikið og Ísland undir því marghliða og fjölþjóðlega alþjóðakerfi sem þróaðist eftir seinna stríð. Þegar alþjóðasamstarf færðist frá tvíhliða samskiptum stórvelda og inn í fjölþjóðlegar stofnanir á borð við Sameinuðu þjóðirnar, Atlantshafsbandalagið, Alþjóðaviðskiptastofnunina, Evrópuráðið og svo framvegis. Í skjóli hins stofnanavædda alþjóðakerfis tókst okkur ekki aðeins að færa út landhelgina og tryggja varnir landsins heldur einnig að teygja okkur eftir einstaklega hagfelldum viðskiptasamningum, sem smáríkið hefði að öðrum kosti trauðla átt færi á eitt og sér.

Áður en kerfi fjölþjóðlegs samstarfs í gagnkvæmt skuldbindandi alþjóðastofnunum tók við upp úr seinni heimsstyrjöld var Ísland einangraður útkjálki sem stórveldin meðhöndluðu bara eftir eigin hagsmunum. 

Og einmitt vegna þess að leitun er að landi sem á eins mikið undir ríkjandi heimskerfi ættum við Íslendingar að fylgjast alveg sérdeilis vel með þeim teiknum sem nú má sjá á lofti um jafnvel nokkuð afgerandi breytingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár