Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hamskipti í Hamborg

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, fylgd­ist með ein­stök­um fundi G20 í Ham­borg og þeim hljóð­látu ham­skipt­um á heims­kerf­inu sem þar urðu.

Hamskipti í Hamborg
Mótmæli Mynd: Kremlin

Byrjum á fullyrðingu. Leitun er að ríki sem á jafn mikið og Ísland undir því marghliða og fjölþjóðlega alþjóðakerfi sem þróaðist eftir seinna stríð. Þegar alþjóðasamstarf færðist frá tvíhliða samskiptum stórvelda og inn í fjölþjóðlegar stofnanir á borð við Sameinuðu þjóðirnar, Atlantshafsbandalagið, Alþjóðaviðskiptastofnunina, Evrópuráðið og svo framvegis. Í skjóli hins stofnanavædda alþjóðakerfis tókst okkur ekki aðeins að færa út landhelgina og tryggja varnir landsins heldur einnig að teygja okkur eftir einstaklega hagfelldum viðskiptasamningum, sem smáríkið hefði að öðrum kosti trauðla átt færi á eitt og sér.

Áður en kerfi fjölþjóðlegs samstarfs í gagnkvæmt skuldbindandi alþjóðastofnunum tók við upp úr seinni heimsstyrjöld var Ísland einangraður útkjálki sem stórveldin meðhöndluðu bara eftir eigin hagsmunum. 

Og einmitt vegna þess að leitun er að landi sem á eins mikið undir ríkjandi heimskerfi ættum við Íslendingar að fylgjast alveg sérdeilis vel með þeim teiknum sem nú má sjá á lofti um jafnvel nokkuð afgerandi breytingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár