Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Sindri Kristjáns­son seg­ir sárt að sjá mann­inn sem mis­þyrmdi barni hans halda fram sak­leysi sínu í fjöl­miðl­um. Kaj Ant­on Arn­ars­son, sem dæmd­ur var í 26 mán­aða fang­elsi í Nor­egi í fyrra, er laus úr fang­elsi og kom­inn til Ís­lands.

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

„Ef þessu hefði verið öfugt farið og ég verið ranglega sakaður um að hafa beitt barnið hans ofbeldi, þá hefði ég klárlega haft samband við hann og sagt honum að þetta væri ekki svona. Mér hefði liðið það illa gagnvart vini mínum. En hann hefur aldrei haft samband við mig,“ segir Sindri Kristjánsson, faðir litla drengsins sem Kaj Anton Arnarsson var dæmdur fyrir að beita hrottalegu ofbeldi í október 2015, en Sindri og Kaj þekktust frá fornu fari. 

Kaj, sem hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu, steig fram í viðtali hjá DV í síðasta mánuði þar sem hann sagði meðal annars að engar sannanir væru fyrir því að hann hafi lamið „eitthvert barn“. Hann væri á leið með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, margt væri enn ósagt og að hans hlið hafi aldrei komið fram. 

Sindri segir ekkert annað koma til greina en að Kaj hafi valdið áverkum barnsins, sem læknir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár