Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Sindri Kristjáns­son seg­ir sárt að sjá mann­inn sem mis­þyrmdi barni hans halda fram sak­leysi sínu í fjöl­miðl­um. Kaj Ant­on Arn­ars­son, sem dæmd­ur var í 26 mán­aða fang­elsi í Nor­egi í fyrra, er laus úr fang­elsi og kom­inn til Ís­lands.

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

„Ef þessu hefði verið öfugt farið og ég verið ranglega sakaður um að hafa beitt barnið hans ofbeldi, þá hefði ég klárlega haft samband við hann og sagt honum að þetta væri ekki svona. Mér hefði liðið það illa gagnvart vini mínum. En hann hefur aldrei haft samband við mig,“ segir Sindri Kristjánsson, faðir litla drengsins sem Kaj Anton Arnarsson var dæmdur fyrir að beita hrottalegu ofbeldi í október 2015, en Sindri og Kaj þekktust frá fornu fari. 

Kaj, sem hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu, steig fram í viðtali hjá DV í síðasta mánuði þar sem hann sagði meðal annars að engar sannanir væru fyrir því að hann hafi lamið „eitthvert barn“. Hann væri á leið með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, margt væri enn ósagt og að hans hlið hafi aldrei komið fram. 

Sindri segir ekkert annað koma til greina en að Kaj hafi valdið áverkum barnsins, sem læknir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár