Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Í með­ferð SÁÁ var Anna Bentína Herm­an­sen beð­in um að ræða ekki nauðg­un og fleiri áföll sem hún hafði orð­ið fyr­ir, til að trufla ekki aðra. Hún féll eft­ir með­ferð­ina og reyndi sjálfs­víg.

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð
Anna Bentína Hermansen Fór í meðferð á Vogi vegna neyslu samhliða áfallastreituröskun og var beðin um að ræða ekki áföll sín. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Manni líður eins og glæpamanni að hafa orðið fyrir nauðgun. Það má ekki tala um það, en svo var fólk að tala um alls konar áföll sem það hafði orðið fyrir, eins og að lenda í bílslysi. En nauðgun er ekkert öðruvísi, þetta var ekki mér að kenna, ég varð fyrir ofbeldinu, en ég mátti ekki tala um það,“ segir Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum, um reynslu sína af meðferð SÁÁ, þar sem hún var beðin um að ræða ekki um kynferðisofbeldi og önnur áföll sín, þrátt fyrir að þau væru samofin þeim sálræna vanda sem hún var að vinna úr.

Fjöldi kvenna hefur sagt sögu sína í Facebook-hópnum Aktivismi gegn nauðgunarmenningu eftir að forsíðugrein Stundarinnar kom út um reynslu kvenna af kynjamisrétti og áreitni á meðferðarstofnunum SÁÁ.  Anna Bentína, sem hefur reynslu af meðferð hjá SÁÁ og svo ráðgjafarstarfi fyrir Stígamót, er ein þeirra sem hafa deilt reynslu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár