Hvernig græddi Landsbankinn 38 milljarða?

Lang­stærst­ur hluti hagn­að­ar Lands­bank­ans á síð­asta ári er mun­ur­inn á inn­heimt­um vöxt­um af við­skipta­vin­um og þeim vöxt­um sem bank­inn greið­ir sjálf­ur. Þessi hreini vaxtamun­ur skil­aði meiri tekj­um í fyrra en ár­ið áð­ur.

Hvernig græddi Landsbankinn 38 milljarða?

Stærsti þátturinn í 38 milljarða króna hagnaði Landsbankans eru hreinar vaxtatekjur, það er mismunurinn á þeim vöxtum sem bankinn innheimtir af útlánum og þeim sem hann greiðir af innlánum og annarri fjármögnun. Á árinu 2025 námu þessar tekjur 62,1 milljarði króna og jukust verulega milli ára. 

Vaxtatekjur vega langþyngst í tekjuuppbyggingu bankans; samkvæmt mati S&P Global Ratings koma um 77 prósent af heildartekjum Landsbankans af innheimtum vöxtum. Matið var unnið út frá gögnum fyrstu níu mánaða ársins, en í fjárfestakynningu bankans nú er hlutfallið sagt 73 prósent. 

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár