Stórbruni í Gufunesi: Lögreglan segir fólki að loka gluggum

Íbú­ar í ná­grenni við Gufu­nes eru beðn­ir að loka glugg­um. Mik­ill eld­ur er laus í skemmu og legg­ur tals­verð­an reyk yf­ir nær­liggj­andi hverfi.

Stórbruni í Gufunesi: Lögreglan segir fólki að loka gluggum

Eldar logar í skemmu við Gufunesveg í Reykjavík. Í tilkynningu segist lögreglan vilja koma þeim skilaboðum til íbúa sem búa í nágrenni við Gufunesveg að loka gluggum.  Mikinn reyk leggur frá skemmunni og leggur hann til suðurs.

Tilkynning barst um eldinn laust eftir klukkan 17 í dag og er slökkvilið að störfum á svæðinu. Skemman sem um ræðir er í eigu Reykjavíkurborgar en kvikmyndaframleiðslufyrirtækið TrueNorth er með skemmuna í notkun. 

Samkvæmt RÚV er talsvert að leikmunum geymdir í skemmunni, sem nú stendur í ljósum logum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár