Á liðnu ári kom fram að ungt fólk væri farið að sækja meira kirkju og sýna kristinni trú meiri áhuga, eins mældist traust til þjóðkirkjunnar meira en frá því fyrir hrun. Þetta gleður og ekki hvarflar að mér að tortryggja þörf ungs fólks og allra aldurshópa fyrir að lifa andlegu lífi, ekki síst í okkar samtíma sem verður því miður sífellt yfirborðslegri með tilheyrandi einangrun og einsemd fólks. Það hlaut að koma að þessu eftir alla hlutleysistrúna sem hefur ráðið ríkjum undanfarin ár, já frá því fyrir hrun.
„Valdamestu menn hans eru hvorki mannvinir né hugsjónamenn, heldur stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi
Hins vegar er ekki bara óveðursský yfir heiminum sökum þess að valdamestu menn hans eru hvorki mannvinir né hugsjónamenn, heldur stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi sem hefur ekki sést í áþekku magni í nokkuð langan tíma. Á Gaza er verið að murka lífið úr börnum dag …

















































Putin skigreinir sig sem kristinn.
Netanyahu aðhyllist gyðingdóm.
Fjöldamorðingjar allir saman og skeyta engu um mannslíf.
Skyldu þeir snúa til betri vegar ef þeir tilheyrðu Fíladelfíusöfnuðinum eða Þjóðkirkjunni á Íslandi ?
Það hefur sjaldnast verið vandamál gegnum söguna að drepa og limlesta annað fólk. „With god on our side”. Að sjálfsögðu líka.