Fyrir hvað er Maduro ákærður?

Banda­rísk stjórn­völd saka Nicolás Maduro og valda­kjarna hans um að hafa í ald­ar­fjórð­ung stað­ið í um­fangs­miklu kókaíns­mygli, í sam­starfi við hryðju­verka- og glæpa­sam­tök, með kerf­is­bund­inni spill­ingu inn­an stjórn­kerf­is Venesúela.

Fyrir hvað er Maduro ákærður?
Einræðisherra Nicolás Maduro hefur verið lýst sem einræðisherra en hann tók við völdum í Venesúela eftir fráfall Hugo Chavez, sem hafði setið á forsetastóli frá 1999. Mynd: EPA

Bandarísk yfirvöld saka Nicolás Maduro Moros, forseta Venesúela, og nánustu bandamenn hans um að hafa í meira en aldarfjórðung rekið skipulagt kerfi til að smygla kókaíni og unnið markvisst með hryðjuverka- og glæpasamtökum í Suður- og Mið-Ameríku. Samkvæmt ákærunni byggði starfsemin á kerfisbundinni spillingu innan stjórnkerfisins í Venesúela og náði til æðstu laga stjórnmála, hers og öryggisstofnana.

Þegar Maduro var leiddur fyrir dómara í gær neitaði hann sök. „Ég er saklaus. Ég er ekki sekur,“ sagði hann. Hann lýsti sér stríðsfanga og sagðist hafa verið handsamaður í mannráni og að hann væri enn forseti Venesúela. Eiginkona Maduro, Cilia Flores, neitaði sömuleiðis sök. Dómarinn fyrirskipaði að þau yrðu bæði áfram í gæsluvarðhaldi og setti nýtt réttarhald þann 17. mars.

Sakaður um að leiða net spilltra embættismanna

Í grunninn er Maduro sagður leiða svokallað Cartel de los Soles, net háttsettra embættismanna sem tryggði öryggi, flutninga og vernd fyrir umfangsmikla framleiðslu og dreifingu …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár