Skyndiréttur með samviskubiti

Skyndiréttur með samviskubiti
Arnaldur Indriðason Mynd: afp
Bók

Tál

Höfundur Arnaldur Indriðason
Forlagið
275 blaðsíður
Niðurstaða:

Ágæt bók, en ekki sú besta frá Arnaldi.

Gefðu umsögn

Tál er 29. bókin sem Arnaldur Indriðason gefur út á 29 árum. Geri aðrir betur. Bækurnar hans hafa selst í bílförmum úti um allan heim og Arnaldur verið stjarnan á toppi íslenska jólabókaflóðsins frá því fyrstu bækurnar um Erlend og félaga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæðum þegar afköstin eru svona mikil – en jafnvel miðlungsbók eftir Arnald er skárri en flestir aðrir íslenskir krimmar.

Lygar, spilling, undirferli, svik og skeytingarleysi gagnvart lítilmagnanum eru þræðirnir sem Arnaldur er að spinna í Táli. Aðalpersónan er Konráð, fyrrverandi lögga, sem er enn vel tengdur undirheimum Reykjavíkur. Sagan hefst á því að héraðsdómari er handtekinn fyrir morð á konu sem starfar við fylgdarþjónustu. Málið, sem lítur út fyrir að vera nokkuð klippt og skorið í upphafi, en á eftir að taka marga óvænta snúninga.

Litlaus karekter

Konráð er dreginn inn í þetta dularfulla morð þegar eiginkona héraðsdómarans, Elísabet, ræður hann …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár