Bréf frá villtum anda

Bréf frá villtum anda
Bergsveinn Birgisson.
Bók

Hlað­an: Þank­ar til fram­tíð­ar

Höfundur Bergsveinn Birgisson
Bjartur
271 blaðsíða
Gefðu umsögn

Hlaðan: Þankar til framtíðar eftir Bergsvein Birgisson markar nokkur tímamót fyrir lesendur hans. Bókin er það sem mætti kalla skáldleysu og fjallar í grunninn um þanka heimspekings, húmanista og sveitamanns á meðan hann reisir hlöðu norður á Ströndum. Sá dularfulli staður á sérstakan stað í hjarta Íslendinga og hefur verið kveikja að stórkostlegum bókum. Nægir þar að nefna Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson heitinn, en ekki síst fræðiskáldarit (?) eftir Bergsvein sjálfan, hina stórfróðlegu bók um Svarta víkinginn. Hlaðan er kærkomið tækifæri til þess að kynnast höfundi, sem er ekki bara sprenglærður í sínum fræðum heldur innblásinn bæði af þjóðsögum og landinu sjálf: „Ég er orðinn villtur andi og og mig langar að skrifa þér bréf,“ segir Bergsveinn í upphafi bókar og slær þar tóninn. Að þessu leyti má segja að bókin sé einstök í höfundarverki Bergsveins sem hefur fyrir löngu heillað þjóð sína með bókum eins og …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár