Fá útrás fyrir erfiðar tilfinningar með því að beita ofbeldi

„Ef við skoð­um sögu þeirra sem hafa ver­ið að beita hvað al­var­leg­asta of­beld­inu und­an­far­in ár þá hafa þau eig­in­lega öll bú­ið við heim­il­isof­beldi á ein­hverj­um tíma­punkti,“ seg­ir Erla Mar­grét Her­manns­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur á Stuðl­um. Þung dóms­mál og gengja­mynd­an­ir hafa sett svip sinn á starf­sem­ina.

Fá útrás fyrir erfiðar tilfinningar með því að beita ofbeldi
Starfsfólk Stuðla Árni er hér fyrir miðju myndar og Erla stendur honum við hlið. Mynd: Golli

Aldrei hafa fleiri verið vistaðir á Stuðlum vegna þungra dómsmála en í fyrra, sem setti sitt mark á starfsemina. Þetta segir Árni Guðmundsson, starfandi forstöðumaður. Undanfarið ár hafa verið vistuð þar börn sem eiga aðild að manndrápum og alvarlegum ofbeldisglæpum. 

Gengjamyndun hefur einnig sett svip sinn á starfsemina. „Hin síðari ár höfum við séð vísi að gengjum. Það býr til áskoranir að á bak við eina hurðina sé einhver sem vill lúskra á manninum í næsta herbergi. Stundum þekkjast þeir varla en er meinilla við hver annan, því þeir eru með einhverjum í liði. Þetta hefur reynst sérstaklega flókið viðureignar,“ sagði Árni þegar blaðamaður Heimildarinnar heimsótti Stuðla. 

Vinda ofan af ofbeldishegðun

Í fyrri umfjöllun Heimildarinnar um týndu strákana, sem áttu það sameiginlegt að hafa farið í gegnum meðferðarkerfi ríkisins á barnsaldri, lýsti einn þeirra því hvernig hann hefði …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Týndu strákarnir

„Starfsmenn hafa verið hræddir“
InnlentTýndu strákarnir

„Starfs­menn hafa ver­ið hrædd­ir“

Á Stuðl­um hef­ur sér­stöku ör­ygg­is- og við­bragð­steymi hef­ur ver­ið kom­ið á til að tak­ast á við árás­ir á starfs­menn og tryggja að þving­an­ir gagn­vart börn­um fari fag­lega fram. Tengsl eru besta for­vörn­in seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur en það dug­ar ekki alltaf til. Starfs­menn hafa lent í því að það er hrækt á þá, þeir bitn­ir, skall­að­ir og nef­brotn­ir. Spark­að hef­ur ver­ið í haus­inn á starfs­mani, hár rif­ið af höfði starfs­manns og brot­in tönn.
Syrgja fyrrverandi skjólstæðing: Til mikils unnið ef hægt er að koma heilunarferli af stað
InnlentTýndu strákarnir

Syrgja fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing: Til mik­ils unn­ið ef hægt er að koma heil­un­ar­ferli af stað

„Við leyf­um ekki neyslu hér inni en hver er hinn val­mögu­leik­inn?“ spyr starf­andi for­stöðu­mað­ur Stuðla. Regl­ur kveða skýrt á um að fíkni­efni séu bönn­uð á Stuðl­um en börn­um er ekki vís­að út vegna neyslu. Ef hægt er að koma heil­un­ar­ferli af stað er til mik­ils unn­ið. „Þetta eru börn sem við þurf­um að vernda,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur­inn, en starfs­fólk­ið syrg­ir fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár