Saga í lausaletri: að raða heiminum saman á ný

Lausalet­ur er ljóð­ræn, djúp­stæð og heill­andi saga.

Saga í lausaletri: að raða heiminum saman á ný
Þórdís Helgadóttir, rithöfundur. Mynd: Forlagið
Bók

Lausalet­ur

Höfundur Þórdís Helgadóttir
Mál og menning
311 blaðsíða
Niðurstaða:

Lausaletur er ljóðræn, djúpstæð og heillandi saga sem sameinar sögu prentlistarinnar, heimsendahugleiðingar og mennsku. Frásagnaraðferðin getur reynst krefjandi en gerir bókina að heildstæðu verki um það sem við reynum að varðveita – og þess sem óhjákvæmilega gleymist.

Gefðu umsögn

Í Lausaletri leiðir Þórdís Helgadóttir lesendur inn á prentsafn í óræðri evrópskri borg þar sem kyrrðin er þykk í ákafri bið en undir niðri bærast langanir og eftirsjá. Þar vinna Björn, handlaginn ungur glaumgosi, og Írena, smart klædd miðaldra kona, öllum öðrum starfsmönnum hefur verið sagt upp vegna heimsfaraldurs. Þau spjalla eins og samstarfsfólk spjallar, drekka óhóflegt magn af kaffi, dytta að vélum, endurraða í safnbúðinni og bíða gesta sem koma ekki ef frá er talinn kötturinn Sharon sem er daglegur aufúsugestur. Þráin eftir venju og óttinn við hið óþekkta byggja upp rólega spennu og hættu sem húkir yfir lygnum vötnum. Svo kemur óvæntur gestur.

Hinn persónulegi heimsendir

Það virðist vera heimsendaþema í jólabókaflóðinu í ár. Þar má nefna Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur, Eilífðarvetur eftir Emil Hjörvar Petersen, Þú sem ert á jörðu eftir Nínu Ólafsdóttur og Síðustu dagar skeljaskrímslisins eftir Steinunni G. Helgadóttur. Hér ber við kunnuglega tóna af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár