Kuldalegur heimsendir

Kuldalegur heimsendir
Emil Hjörvar Petersen rithöfundur. Mynd: Sigurjón Ragnar
Bók

Ei­lífð­ar­vet­ur

Höfundur Emil Hjörvar Petersen
Undur
152 blaðsíður
Niðurstaða:

Eilífðarvetur sækir í klisjukenndan heim fantasíunnar en skilar sínu ágætlega að lokum.

Gefðu umsögn

Emil Hjörvar Petersen hefur undanfarin ár gefið út formúlukenndar fantasíubókmenntir sem eiga sér sterkar fyrirmyndir í enskumælandi bókmenntaiðnaði. Þríleikur Emils, Víghólar, Sólhvörf og Nornasveimur sverja sig í undirflokk furðusagnanna, glæpafantasíur. Undirritaður hefur sannarlega dottið inn í slíkan skáldskap. Þegar vel til tekst er varla skemmtilegri og yfirdrifnari afþreyingu að finna. Að auki er hægt að kaupa sér þannig bækur fyrir örfáar krónur á Amazon, en lesandi þarf að sama skapi að sætta sig við enskuna og vera með nokkuð opinn huga við lesturinn. 

Gufusleðar og snjóbreiður

Emil Hjörvar hefur sagt skilið við glæpafantasíuna í bili og nýjasta bók hans, Eilífðarvetur, fjallar um hrískalda veröld eftir kjarnorkustríð. Heimurinn hefur farist í hvítum blossa og við tekur kjarnorkuvetur. Um þremur öldum síðar eru lesendur kynntir fyrir óvæginni náttúru og harðri lífsbaráttu eftirlifandi.

Þessi veröld er öfugsnúin Mad Max-martröð þar sem eyðimörk er skipt út fyrir snjóbreiður og kraftköggum fyrir gufusleða. Hér fáum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár