Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana

Stuðn­ing­ur við stjórn­ar­flokk­ana þrjá á Al­þingi mæl­ist nú und­ir 50 pró­sent­um. Staða Sam­fylk­ing­ar hef­ur styrkst á kjör­tíma­bil­inu, stuðn­ing­ur við Við­reisn dregst sam­an en Flokk­ur fólks­ins er í fall­hættu.

Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana
Stjórnarskipti Þegar ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var mynduð áttu sér stað hrein stjórnarskipti. Enginn flokkur hélt áfram í meirihluta og einn stjórnarflokkanna, Vinstri græn, féllu af þingi. Mynd: Golli

Á meðan Samfylkingin hefur bætt við sig verulega hafa hinir stjórnarflokkarnir tveir, Viðreisn og Flokkur fólksins, tapað. Samkvæmt könnun Maskínu, sem birt var á Sýn í gærkvöldi, njóta þessir flokkar ekki lengur fylgi meirihluta Íslendinga. 

Samfylkingin mælist í 29,1 prósent, Viðreisn í 13,5 og Flokkur fólksins mælist ansi nálægt jöfnunarmannaþröskuldinum með 5,6 prósent. Samanlagt mælast flokkarnir með 48,2 prósenta fylgi. Þetta er þó nægur stuðningur til að tryggja flokknum meirihluta þingsæta, þar sem útlit er fyrir að nokkur fjöldi atkvæða myndi falla dauð niður.

Stjórnarflokkarnir fengu rétt rúmlega helming atkvæða í síðustu kosningum en síðan þá hefur Samfylkingin risið hátt og bætt við samanlagt fylgi stjórnarflokkanna. Nú dugir stærð Samfylkingarinnar ekki til, þar sem hinir stjórnarflokkarnir tveir hafa tapað meiri stuðningi en flokkur forsætisráðherra hefur bætt við sig.

Stjórnarandstaðan í veikri stöðu

Stjórnarandastaðan er þannig ekki með meirihluta á bak við sig í könnuninni. Miðflokkur er í fyrsta sinn …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu