Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana

Stuðn­ing­ur við stjórn­ar­flokk­ana þrjá á Al­þingi mæl­ist nú und­ir 50 pró­sent­um. Staða Sam­fylk­ing­ar hef­ur styrkst á kjör­tíma­bil­inu, stuðn­ing­ur við Við­reisn dregst sam­an en Flokk­ur fólks­ins er í fall­hættu.

Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana
Stjórnarskipti Þegar ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var mynduð áttu sér stað hrein stjórnarskipti. Enginn flokkur hélt áfram í meirihluta og einn stjórnarflokkanna, Vinstri græn, féllu af þingi. Mynd: Golli

Á meðan Samfylkingin hefur bætt við sig verulega hafa hinir stjórnarflokkarnir tveir, Viðreisn og Flokkur fólksins, tapað. Samkvæmt könnun Maskínu, sem birt var á Sýn í gærkvöldi, njóta þessir flokkar ekki lengur fylgi meirihluta Íslendinga. 

Samfylkingin mælist í 29,1 prósent, Viðreisn í 13,5 og Flokkur fólksins mælist ansi nálægt jöfnunarmannaþröskuldinum með 5,6 prósent. Samanlagt mælast flokkarnir með 48,2 prósenta fylgi. Þetta er þó nægur stuðningur til að tryggja flokknum meirihluta þingsæta, þar sem útlit er fyrir að nokkur fjöldi atkvæða myndi falla dauð niður.

Stjórnarflokkarnir fengu rétt rúmlega helming atkvæða í síðustu kosningum en síðan þá hefur Samfylkingin risið hátt og bætt við samanlagt fylgi stjórnarflokkanna. Nú dugir stærð Samfylkingarinnar ekki til, þar sem hinir stjórnarflokkarnir tveir hafa tapað meiri stuðningi en flokkur forsætisráðherra hefur bætt við sig.

Stjórnarandstaðan í veikri stöðu

Stjórnarandastaðan er þannig ekki með meirihluta á bak við sig í könnuninni. Miðflokkur er í fyrsta sinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár