Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hverfur frá framboði til að forðast sundrungu

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Pírata, hverf­ur frá fram­boði vegna áhyggja af óein­ingu.

Hverfur frá framboði til að forðast sundrungu
Dóra Björt Guðjónsdóttir Vildi ekki færa Pírata lengra til vinstri. Mynd: Bára Huld Beck

Aðeins tveir frambjóðendur eru eftirstandandi til formennsku í stjórnmálaaflinu Pírötum eftir að Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi flokksins, tilkynnti um að hún hyrfi frá framboði í morgun. 

Dóra tilkynnti um framboð sitt 24. október en bakkar nú vegna viðbragða við hugmyndum hennar um nafnabreytingu á Pírötum og áherslu á að flokkurinn sé opinn til vinstri og hægri, frekar en að þróast lengra til vinstri. 

„Ég ætlaði ekki að skapa óeiningu og sundrungu í flokknum og þvert á móti. Ég held ekki að það sé það sem flokkurinn þarfnast á þessum viðkvæma tímapunkti,“ segir Dóra.

Píratar duttu út af þingi í alþingiskosningunum fyrir ári, þegar þeir hlutu kjör langt undir fylgi sínu síðustu ár. Í júní árið 2022 mældust þeir með 16% fylgi í þjóðarpúlsi Gallups, en nú er fylgið 3,9%. Píratar eru því rétt við að ná inn á þing aftur eftir að hafa verið þar frá 2013, eftir að hafa …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár