Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Samkeppniseftirlitið fái heimild til húsleitar hjá stjórnendum

At­vinnu­vega­ráðu­neyt­ið hef­ur lagt fram til um­sagn­ar drög að laga­frum­varpi sem með­al ann­ars heim­il­ar Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu að ráð­ast í hús­leit­ir á heim­il­um stjórn­enda og lyk­il­starfs­manna fyr­ir­tækja.

Samkeppniseftirlitið fái heimild til húsleitar hjá stjórnendum
Ráðherrann Hanna Katrín Friðriksson er atvinnuvegaráðherra. Mynd: Golli

Atvinnuvegaráðuneyti Hönnu Katrínar Friðriksson ráðherra hefur birt drög að frumvarpi sem veitir Samkeppniseftirlitinu víðtækari rannsóknarheimildir, þar á meðal heimild til að framkvæma húsleit í heimahúsum stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja ef grunur leikur á brotum á samkeppnislögum. Drögin eru birt í samráðsgátt stjórnvalda.

Samkvæmt gildandi lögum nær heimild Samkeppniseftirlitsins til vettvangsrannsókna eingöngu til starfsstöðva fyrirtækja. Ef frumvarpið verður að lögum gæti eftirlitið framvegis leitað á öðrum stöðum þar sem talið er að gögn eða upplýsingar kunni að vera varðveittar. Ráðuneytið segir breytinguna samræmast framkvæmd í öðrum ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu og kröfum sem gerðar eru samkvæmt evrópskum samkeppnisrétti.

Frumvarpið felur í sér fyrstu heildarendurskoðun samkeppnislaga frá árinu 2020. Breytingarnar taka mið af ábendingum Ríkisendurskoðunar sem settar voru fram í skýrslu frá júlí 2022, þar sem farið var yfir stjórnsýslu og starfsemi Samkeppniseftirlitsins.

Á meðal annarra breytinga sem lagðar eru til eru ný ákvæði um samrunaeftirlit. Veltumörk tilkynningarskyldra samruna verða hækkuð til …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár