Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu

Þekkt­ir fjár­fest­ar eru með­eig­end­ur líf­eyr­is­sjóða í Terra, sem nú er rann­sak­að fyr­ir sam­keppn­islaga­brot.

Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Fyrirtækið rannsakað Valgeir Baldursson er forstjóri Terra.

Umdeilt fyrirtæki varð enn umdeildara þegar embætti héraðssaksóknara gerði í dag húsleit hjá Terra umhverfisþjónustu hf. 

Fyrirtækið er grunað um að hafa átt samráð um skiptingu markaðar fyrir sorphirðu með öðru félagi, Kubbi ehf. á Ísafirði. Félögin þjónusta sveitarfélög landsins og hafa tekið þátt í útboðum. Rannsóknin beinist að ætluðum brotum starfsmanna fyrirtækjanna og grundvallast á kæru Samkeppniseftirlitsins, sem vísar til greinar samkeppnislaga um bann við samstilltum aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppni. 

Sex voru handtekin í dag og var gerð húsleit á níu stöðum. Ekki er gefið upp nákvæmlega um hvað ræðir, en samkvæmt heimildum snýr grunurinn að því að félögin hafi skipt með sér svæðum.

Um er að ræða mikla hagsmuni fyrir útsvarsgreiðendur og sveitarfélög. Þannig var velta félaganna yfir 11 milljarðar króna.

Milljarðaviðskipti við sveitarfélögVelta Terra umhverfisþjónustu var 9,3 milljarðar króna í fyrra.

Hagnaðist um hálfan milljarð

Fyrr í mánuðinum vakti Terra athygli …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár