Drápu tvo á Kyrrahafinu

Banda­ríski her­inn gerði loft­árás á bát. Stríðs­mála­ráð­herr­ann seg­ir fíkni­efna­smygl­ara vera hryðju­verka­menn.

Drápu tvo á Kyrrahafinu
Pete Hegseth Boðaði fyrir yfirmönnum Bandaríkjahers að yfirvofandi væri stríð gegn óvininum innra. Mynd: AFP

Tveir létust í nýrri árás Bandaríkjahers á bát sem sagður var notaður til fíkniefnasmygls, að sögn Pete Hegseth stríðsmálaráðherra í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarísk yfirvöld tilkynna um slíka árás á Kyrrahafinu, en síðustu vikur hafa Bandaríkin gert loftárásir á báta á Karíbahafinu.

Árásin, sem Hegseth tilkynnti um í færslu á X þar sem sýnt var myndband af báti í ljósum logum, er sú áttunda hið minnsta og hafa að minnsta kosti 34 manns látið lífið í þeim.

„Tveir fíkniefnahryðjuverkamenn voru um borð í bátnum þegar árásin var gerð á alþjóðlegu hafsvæði. Báðir hryðjuverkamennirnir létust og enginn bandarískur hermaður særðist í árásinni,“ sagði Hegseth í færslunni um árásina sem gerð var á þriðjudag.

„Þeir munu hvergi finna skjól eða fyrirgefningu – aðeins réttlæti“
Pete Hegseth
Stríðsmálaráðherra

„Rétt eins og Al-Kaída háði stríð gegn heimalandi okkar, heyja þessi glæpasamtök stríð gegn landamærum okkar og fólki. Þeir munu hvergi …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GM
    Gretar Marinosson skrifaði
    Mjög alvarlegt ef forseti Bandaríkjanna hunsar bæði bandarísk og alþjóðleg lög til að koma sínu fram. Þar með er grafið undan réttarríkinu.
    1
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Mál til umhugsunsar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu