Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Kan­ada og Bret­land ganga til liðs við Evr­ópu­sam­band­ið í að efla eig­in her­gagna­fram­leiðslu og minnka inn­flutn­ing frá Banda­ríkj­un­um.

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu
Ursula von der Leyen Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fagnaði samkomulagi um eflingu hergagnaiðnaðar, eða varnariðnaðar, eins og sambandið kallar hann. Mynd: AFP

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins.

Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og miðar einnig að því að „styðja við samstarf í varnariðnaði við Úkraínu“, sagði í yfirlýsingu frá ráðinu, sem er fulltrúi aðildarríkjanna.

Fjárveitingin er veitt í formi styrkja í gegnum Evrópsku varnariðnaðaráætlunina (EDIP) og nær yfir tímabilið 2025–2027, samkvæmt samkomulagi sem gert var við Evrópuþingið.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fagnaði fréttunum og sagði þær mikilvægt skref í átt að því að ESB nái „varnarviðbúnaði fyrir árið 2030“.

Samningaviðræður um EDIP höfðu lengi staðið í stað vegna álitamálsins um hvort ætti að veita evrópskum hergögnum, vopnum og skotfærum …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár