Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Kan­ada og Bret­land ganga til liðs við Evr­ópu­sam­band­ið í að efla eig­in her­gagna­fram­leiðslu og minnka inn­flutn­ing frá Banda­ríkj­un­um.

Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu
Ursula von der Leyen Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fagnaði samkomulagi um eflingu hergagnaiðnaðar, eða varnariðnaðar, eins og sambandið kallar hann. Mynd: AFP

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins.

Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og miðar einnig að því að „styðja við samstarf í varnariðnaði við Úkraínu“, sagði í yfirlýsingu frá ráðinu, sem er fulltrúi aðildarríkjanna.

Fjárveitingin er veitt í formi styrkja í gegnum Evrópsku varnariðnaðaráætlunina (EDIP) og nær yfir tímabilið 2025–2027, samkvæmt samkomulagi sem gert var við Evrópuþingið.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fagnaði fréttunum og sagði þær mikilvægt skref í átt að því að ESB nái „varnarviðbúnaði fyrir árið 2030“.

Samningaviðræður um EDIP höfðu lengi staðið í stað vegna álitamálsins um hvort ætti að veita evrópskum hergögnum, vopnum og skotfærum …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Verður heimurinn betri með því að nota fjármagnið til hergagnaframleiðslu??
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár