Von verður að vonbrigðum

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar um Þetta er gjöf, nýtt ís­lenskt leik­rit sem sýnt í Kass­an­um í Þjóð­leik­hús­inu.

Von verður að vonbrigðum
Leikhús

Þetta er gjöf

Höfundur Kolbrún Björt Sigfúsdóttir
Leikstjórn Kolbrún Björt Sigfúsdóttir
Leikarar Katla Þórudóttir Njálsdóttir

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir Lýsing: Garðar Borgþórsson Tónlist: R-O-R, Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson Hljóðhönnun: Kristján Sigmundur Einarsson

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Þetta er gjöf glóir sjaldan.

Gefðu umsögn

Ný íslensk leikrit sem rata á fjalirnar eru gleðiefni. Leikskáld hafa ekki verið í náðinni þegar kemur að ritlaunum og ein af afleiðingunum er að nýjum íslenskum leikverkum, sem ekki eru aðlaganir eða skrifaðar í hóp, fer fækkandi. Þjóðleikhúsið á hrós skilið enda hefur leikhúsið sett mikinn metnað í leikárið hvað varðar ný leikrit. Þetta er gjöf eftir Kölbrúnu Björt Sigfúsdóttur, sem einnig leikstýrir, er eitt af þessum nýju verkum og var frumsýnt í lok septembermánaðar. 

Síðastliðin ár hefur bilið á milli stétta á Íslandi stækkað gífurlega. Þau ríku verða ríkari og öll hin eru skilin eftir skuldafeni þar sem molnar undan grunnmannréttindum þar sem öruggt húsnæði, aðgengi að heilbrigðisþjónustu og jafnrétti til náms eru á undanhaldi.  Allt eru þetta málefni sem hreinlega orga á sviðsverk og er Þetta er gjöf tilraun til þess.

Sóley er ung kona sem stendur við þröskuld fullorðinsáranna en upplifir jaðarsetningu þar sem hún kemur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár