Von verður að vonbrigðum

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar um Þetta er gjöf, nýtt ís­lenskt leik­rit sem sýnt í Kass­an­um í Þjóð­leik­hús­inu.

Von verður að vonbrigðum
Leikhús

Þetta er gjöf

Höfundur Kolbrún Björt Sigfúsdóttir
Leikstjórn Kolbrún Björt Sigfúsdóttir
Leikarar Katla Þórudóttir Njálsdóttir

Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir Lýsing: Garðar Borgþórsson Tónlist: R-O-R, Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson Hljóðhönnun: Kristján Sigmundur Einarsson

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Þetta er gjöf glóir sjaldan.

Gefðu umsögn

Ný íslensk leikrit sem rata á fjalirnar eru gleðiefni. Leikskáld hafa ekki verið í náðinni þegar kemur að ritlaunum og ein af afleiðingunum er að nýjum íslenskum leikverkum, sem ekki eru aðlaganir eða skrifaðar í hóp, fer fækkandi. Þjóðleikhúsið á hrós skilið enda hefur leikhúsið sett mikinn metnað í leikárið hvað varðar ný leikrit. Þetta er gjöf eftir Kölbrúnu Björt Sigfúsdóttur, sem einnig leikstýrir, er eitt af þessum nýju verkum og var frumsýnt í lok septembermánaðar. 

Síðastliðin ár hefur bilið á milli stétta á Íslandi stækkað gífurlega. Þau ríku verða ríkari og öll hin eru skilin eftir skuldafeni þar sem molnar undan grunnmannréttindum þar sem öruggt húsnæði, aðgengi að heilbrigðisþjónustu og jafnrétti til náms eru á undanhaldi.  Allt eru þetta málefni sem hreinlega orga á sviðsverk og er Þetta er gjöf tilraun til þess.

Sóley er ung kona sem stendur við þröskuld fullorðinsáranna en upplifir jaðarsetningu þar sem hún kemur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár