Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum

Úr­skurð­ar­nefnd hef­ur frest­að réttaráhrif­um Heil­brigðis­eft­ir­lits­ins tengd­um Bál­stofu Foss­vogs­kirkju­garðs. Mega starfa með sams­kon­ar hætti og áð­ur en eft­ir­lit­ið tók starfs­leyfi til end­ur­skoð­un­ar.

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum
Brennsluofn Bálstofunnar í Fossvogskirkjugarði. Mynd: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, hefur frestað réttaráhrifum Bálstofunnar í Fossvogi í tengslum við verulega hert skilyrði Heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík. Það þýðir að Bálstofan fær rýmri tíma til bálfara eftir að Heilbrigðiseftirlitið tilkynnti í sumar að starfsleyfi Bálstofunnar yrði tekið til endurskoðunar. Heilbrigðiseftirlitið tók starfsleyfi Bálstofunnar til endurskoðunar vegna mengunnar frá brennslunni, og gilti leyfið aðeins í eitt ár. Samkvæmt nýju starfsleyfi var óheimilt að brenna við ákveðnar veðuraðstæður, til dæmis í logni eða mjög hægum vindi þegar dreifing reyks er lítil. Einnig stóð til að  fækka brennsludögum úr fimm dögum í fjóra, og aðeins mátti brenna á virkum dögum.

Þá voru bálfarir aðeins heimilar frá kl. 17:30 til 06:30, þó aldrei meira en átta klukkustundir samfellt innan þess tíma samkvæmt starfsleyfinu. Bálstofan hefur kært breytingar á starfsleyfinu og bíður það mál enn úrlausnar.

Alvarleg staða fyrir líkhús 

Í málsrökum bálstofunnar kom fram að Bálstofunni þótti þessar breytingar ekki aðeins íþyngjandi, …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Þetta er nú dálítið ruglingslegt, svo ekki sé meir sagt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár