Hlutabréf í Icelandair rjúka upp eftir fall Play

Hluta­bréfa­verð í flug­fé­lag­inu Icelanda­ir hef­ur tek­ið stökk eft­ir að til­kynnt var um að Play væri hætt starf­semi. Verð bréfa hef­ur skot­ist upp um meira en fjórð­ung það sem af er morg­uni.

Hlutabréf í Icelandair rjúka upp eftir fall Play
Á flugi Gengi bréfa í Icelandair hefur tekið flugið. Mynd: Golli

Hlutabréfaverð í Icelandair hefur rokið upp um rúmlega fjórðung frá því að tilkynnt var um gjaldþrot helsta keppinautarins Play.

Stjórn Play tilkynnti um að félagið myndi hætta starfsemi með tilkynningu til Kauphallarinnar klukkan 9.32 í morgun, um tveimur mínútum eftir að viðskipti hófust í dag.

Síðan þá hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað mikið og hækkað hratt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gjaldþrot Play

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár