Hlutabréfaverð í Icelandair hefur rokið upp um rúmlega fjórðung frá því að tilkynnt var um gjaldþrot helsta keppinautarins Play.
Stjórn Play tilkynnti um að félagið myndi hætta starfsemi með tilkynningu til Kauphallarinnar klukkan 9.32 í morgun, um tveimur mínútum eftir að viðskipti hófust í dag.
Síðan þá hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað mikið og hækkað hratt.
Athugasemdir