Heimilin fengu á sig hærri vexti og bankarnir hagnast meira

Arð­semi bank­anna af tekj­um hef­ur ekki ver­ið meiri í ára­tug. Nýj­ar töl­ur sýna hvernig bank­arn­ir taka meira til sín í gegn­um hærri vexti og verð­trygg­ingu.

Heimilin fengu á sig hærri vexti og bankarnir hagnast meira
Blikur á lofti Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands gaf út skýrslu sína í dag. Varað er við óvissu í heimsmálunum. Mynd: Seðlabanki Íslands

Stóru íslensku viðskiptabankarnir skila af sér meiri hagnaði en áður. Ein lykilástæðan er meiri vaxtatekjur þeirra af viðskiptum við almennning og fyrirtæki landsins og hærri vaxtamunur, en hann sýnir mismuninn á útlánsvöxtum og innlánsvöxtum bankanna. Þessar tekjur og þessi munur eru nú hærri en þau hafa verið síðasta áratuginn.

Hagnaður „kerfislega mikilvægu bankanna“, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, jókst um 10,3 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins miðað við árið áður, samhliða því að hreinar vaxtatekjur jukust um 8,7 milljarða. Hagnaðurinn var samanlagt 47 milljarðar króna. Í nýrri skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands kemur fram að þessi aukni hagnaður sé að hluta rekjanlegur til aukinna vaxtatekna bankanna. 

Arðsemi eigin fjár kerfislega mikilvægu bankanna „af undirliggjandi rekstri, án einskiptisliða, var 14,2% fyrri hluta ársins 2025 samanborið við 12,4% á sama tímabili á síðasta ári,“ segir í skýrslunni um fjármálastöðugleika.

Lykilástæða meiri hagnaðar bankanna er að þeir innheimta hærri vexti heldur en þeir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár