Heimilin fengu á sig hærri vexti og bankarnir hagnast meira

Arð­semi bank­anna af tekj­um hef­ur ekki ver­ið meiri í ára­tug. Nýj­ar töl­ur sýna hvernig bank­arn­ir taka meira til sín í gegn­um hærri vexti og verð­trygg­ingu.

Heimilin fengu á sig hærri vexti og bankarnir hagnast meira
Blikur á lofti Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands gaf út skýrslu sína í dag. Varað er við óvissu í heimsmálunum. Mynd: Seðlabanki Íslands

Stóru íslensku viðskiptabankarnir skila af sér meiri hagnaði en áður. Ein lykilástæðan er meiri vaxtatekjur þeirra af viðskiptum við almennning og fyrirtæki landsins og hærri vaxtamunur, en hann sýnir mismuninn á útlánsvöxtum og innlánsvöxtum bankanna. Þessar tekjur og þessi munur eru nú hærri en þau hafa verið síðasta áratuginn.

Hagnaður „kerfislega mikilvægu bankanna“, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, jókst um 10,3 milljarða króna fyrstu sex mánuði ársins miðað við árið áður, samhliða því að hreinar vaxtatekjur jukust um 8,7 milljarða. Hagnaðurinn var samanlagt 47 milljarðar króna. Í nýrri skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands kemur fram að þessi aukni hagnaður sé að hluta rekjanlegur til aukinna vaxtatekna bankanna. 

Arðsemi eigin fjár kerfislega mikilvægu bankanna „af undirliggjandi rekstri, án einskiptisliða, var 14,2% fyrri hluta ársins 2025 samanborið við 12,4% á sama tímabili á síðasta ári,“ segir í skýrslunni um fjármálastöðugleika.

Lykilástæða meiri hagnaðar bankanna er að þeir innheimta hærri vexti heldur en þeir …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár