Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“

Þing­menn­irn­ir Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son og Vil­hjálm­ur Árna­son segj­ast ekki treysta olíu­fé­lög­un­um til að lækka verð sam­hliða hækk­un kíló­metra­gjalds.

Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“

Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, treysta olíufélögunum ekki til þess að lækka olíuverð í samhliða hækkun kílómetragjaldsins. 

Þetta kom fram í máli þeirra í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, þar sem þingmennirnir tókust á um það hvort ríkisstjórnin vægi að fjölskyldum í landinu. 

Í þættinum voru gjöld á fjölskyldur til umræðu. Meðal annars kílómetragjaldið sem Vilhjálmur hefur gagnrýnt vegna þess sem hann segir að hækki kostnað fyrir fjölskyldur, einkum á landsbyggðinni, sem treysti á bíl til daglegra ferða.

Olíufélögin muni reyna að hirða mismuninn

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2026 stefnir ríkisstjórnin að því að taka upp nýtt kílómetragjald á allar bifreiðar með tekjuhækkun af ökutækjum og eldsneyti um 7,5 milljarð króna. Það er í raun ekki ný hugmynd, því síðasti stjórnarmeirihluti boðaði það sama, og studdi Vilhjálmur þá breytinguna.

Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir hversu flókið og umfangsmikið verkefnið …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Satt ekki treystandi, best að hreyfa ekki við þessu og ekkert km bull, hægt að taka þessa 7 millj td í nýjum bankaskatti....þ e ekki meiri skatta á almenning og bíla
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Enginn er bróðir í annars leik
    0
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Skrítið, að treysta ekki olíufélögunum.
    0
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Ef þessi breyting skilar sér EKKI í samsvarandi lækkun á dæluverði eldsneytis eins og þingmennirnir hafa (réttilega í ljósi sögunnar) áhyggjur af, getum við neytendur þá treyst á liðsinni ríkisvaldsins við að knýja fram slíka lækkun eða tilsvarandi bætur frá olíufélögum? Mér finnst að þeirri spurningu verði að svara áður en breytingin nær fram að ganga.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár