Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri er æðsti yf­ir­mað­ur eft­ir­lits með fjár­fest­inga­sjóði sem unn­usta hans stýr­ir. Seðla­bank­inn seg­ir mál­ið hafa ver­ið skoð­að og eng­ar vís­bend­ing­ar séu um að hann hafi miðl­að til henn­ar upp­lýs­ing­um.

Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson og Helga Viðarsdóttir Helga stofnaði sjóðinn eftir að Ásgeir var skipaður seðlabankastjóri og þau trúlofuðust.

Helga Viðarsdóttir, unnusta Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, stýrir fjárfestingasjóði sem Seðlabankinn hefur eftirlit með. Seðlabankinn segir mögulega hagsmunaárekstra hafa verið metna og viðskipti hennar ekki vera sambærileg við erlend mál þar sem umsvif maka seðlabankastjóra á fjármálamörkuðum hafa dregið í efa trúverðugleika bankans.

Sjóðurinn heitir Spakur Invest og var stofnaður árið 2021. Helga er framkvæmdastjóri hans, situr einnig í stjórn og er á meðal fjárfesta í honum samkvæmt viðtali við hana í ViðskiptaMogganum í ágúst. Sjóðurinn fjárfestir aðeins í hlutabréfum skráðra breskra og bandarískra fyrirtækja að hennar sögn, þar á meðal Uber, Stride og McBride. Fjárfestar eru rúmlega þrjátíu og stærð sjóðsins tæpur milljarður íslenskra króna. Sjóðurinn hefur skilað 28,64 prósent ávöxtun fyrstu sjö mánuði ársins.

Helga og Ásgeir hafa verið í sambandi síðan 2018 en Ásgeir varð seðlabankastjóri ári síðar. Þau trúlofuðu sig á nýársdag 2021, skömmu áður en Helga stofnaði sjóðinn, og eru með sama lögheimili.

Sem seðlabankastjóri er …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Auðvitað kemur hér ein af ástæðum þeirra sem eru á móti aðild að ESB ! Regluverk vinnur með venjulegu fólki ! Það er þannig að allt mælir með aðild að ESB hjá okkur hinum !
    0
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Allar reglur ESB á þessu sviði gilda nú þegar á Íslandi í gegnum EES samninginn. Nákvæmlega ekkert við það myndi breytast þó Íslandi gengi í ESB. Auk þess er það óheimilt samkvæmt stjórnarskrá og tveimur bindandi þjóðaratkvæðagreiðslum.
      -2
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Þetta er mjög óheppilegt og óviðeigandi sem skýrir vel stöðu mála þar sem íslenskar reglur eru væntanlega hvorki jafn nákvæmar og ákveðnar og innan Evrópusambandsins.
    Við búum við fámenni þar sem ýmsir fjáraflamenn komast upp með margt meira en eðlilegt telst vera innan vrópusambandsins. Er þar ekki komin meginskýringin á andstöðu þessara aðila við inngöngu í Evrópusambandið?
    5
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Allar reglur ESB á þessu sviði gilda nú þegar á Íslandi í gegnum EES samninginn. Nákvæmlega ekkert við það myndi breytast þó Íslandi gengi í ESB. Auk þess er það óheimilt samkvæmt stjórnarskrá og tveimur bindandi þjóðaratkvæðagreiðslum.
      -2
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Fjárfestar eru rúmlega þrjátíu og stærð sjóðsins tæpur milljarður íslenskra króna. Sjóðurinn hefur skilað 28,64 prósent ávöxtun fyrstu sjö mánuði ársins."
    Skyldi Wintris gamli eiga hluti þarna?
    1
  • GS
    Gunnar Snæland skrifaði
    sjúkt
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár