Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
Í nýju íbúðinni Páll Kristinn fékk fyrstu íbúð sína afhenta nýlega en hann og kærasta hans hafa búið hjá foreldrum hans undanfarið til að safna. Mynd: Víkingur

„Eftir rosalegt bras þá hefur þetta loksins gengið hjá okkur,“ segir Páll Kristinn. Hann og Ronja, kærastan hans, voru að festa kaup á sinni fyrstu eign. Þau eru 24 ára og eru bæði búin að vera í fullu starfi síðustu tvö ár. Áður var Páll í námi í lögfræði sem hann stundaði í eitt ár og Ronja í fornámi í Myndlistaskólanum. Undanfarið hafa þau sinnt ýmsum störfum, meðal annars í símaveri, sinnt afgreiðslustörfum og unnið í eldhúsi. Síðastliðin ár hefur parið búið heima hjá foreldrum Páls til þess að safna sér fyrir íbúð. 

„Við byrjuðum fyrir tveimur árum að safna alveg rosalega,“ segir Páll, en síðastliðna sex mánuði hafa þau verið að skoða íbúðir af fullum krafti. Hann segir að þau hafi bæði verið búin að leggja fé til hliðar allt aftur til unglingsáranna. „Við höfðum safnað í framtíðarsjóð í mörg, mörg ár,“ segir hann. 

Foreldrahús og fjárhagsleg aðstoð

Þrátt …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    FEGIN ER EG AÐ ÞURFA EKKI AÐ STANDA Í SVONA VESENI ER LÍKA ÞAKKLAT FYRIR AÐ FÁ AÐ VERA ÞAR SEM EG ER NÚNA
    0
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    "Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana" ???

    Þetta vekur upp spurningar sem er hvergi svarað í greininni:
    Þarf ekki að standast greiðslumat til að fá húsnæðislán?
    Er búseta í íbúðinni ekki skilyrði fyrir því að fá húsnæðislán?
    Hér virðist einhver fiskur liggja undir steini...
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
„Af því að mér finnst gaman að vinna með börnum þá er ég föst heima“
ViðtalFasteignamarkaðurinn

„Af því að mér finnst gam­an að vinna með börn­um þá er ég föst heima“

Hild­ur Ið­unn Sverr­is­dótt­ir vinn­ur á leik­skóla og stefn­ir á meist­ara­gráðu í list­kenn­ara­námi. Hún býr í íbúð í bíl­skúr for­eldra sinna og veit að það verð­ur erfitt að safna fyr­ir íbúð þar sem starfs­vett­vang­ur­inn sem hún vill vera á er lágt laun­að­ur. „Það verð­ur alltaf erfitt fyr­ir mig að safna,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár