Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Grætur gleðitárum eftir „stórsigur fyrir mig og alla brotaþola“

„Það var brot­ið á rétti mín­um til rétt­látr­ar máls­með­ferð­ar,“ seg­ir María Sjöfn Árna­dótt­ir, sem lagði ís­lenska rík­ið fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu í dag. Hún kærði lík­ams­árás­ir og hót­an­ir í nánu sam­bandi, en mál­ið fyrnd­ist í hönd­um lög­reglu.

Grætur gleðitárum eftir „stórsigur fyrir mig og alla brotaþola“

„Ég grenja bara og grenja,“ segir María Sjöfn Árnadóttir sem vann mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og grætur gleðitárum eftir áralanga baráttu fyrir réttlæti.

Hún er nú stödd erlendis og hafði ekki lesið dóminn sem var kveðinn upp nú í morgun klukkan átta. „Ég fékk bara skilaboð frá lögfræðingnum sem sagði: Þú vannst málið, ég sendi meira síðar. Svo sendi hann mér dóminn en ég hef ekki getað opnað hann. Ég bara titra. Þetta er stórsigur fyrir mig og alla brotaþola.“ 

Málið fyrndist í höndum lögreglu

María leitaði til lögreglu árið 2017 vegna líkamsárásar og hótana í nánu sambandi. Hún er ein níu kvenna sem kærðu íslenska ríkið til Mannréttindardómstóls Evrópu fyrir að hafa brotið á rétti sínum til réttlátrar málsmeðferðar. Konurnar áttu sammerkt að vera brotaþolar kynbundis ofbeldis og hafa kært nauðganir, heimilisofbeldi eða kynferðislega áreitni til lögreglu. Öll málin höfðu verið felld niður af ákæruvaldinu. Stígamót …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GIG
    Gunnar Ingi Gunnarsson skrifaði
    Afar mikilvægur sigur réttlætis - bæði þinn og reyndar okkar allra! Ferli málsins endar loks vel, en hefur valdið þolanda meiðandi álagstjóni - til skemmri eða lengri tíma. /Gunnar Ingi.
    2
  • Thordis Thordardottir skrifaði
    Takk, takk, takk María Sjöfn Árna­dótt­ir fyrir hugrekkið. vonandi lærir lögreglan af þessum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Vel gert. verði þér allt að sólu.
    2
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Congratulations Maria!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár