Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið

Sig­urð­ur Elías Guð­munds­son, sem er tekju­hæst­ur á Suð­ur­landi, minn­ir á að mik­ill tími fari í far­sæla upp­bygg­ingu á rekstri og því fylgi mikl­ar fórn­ir einnig. Þannig hafi rekst­ur­inn kostað hann hjóna­band­ið.

<span>Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz:</span> Velgengnin kostaði hjónabandið
Þriðji Sigurður Elías er í þriðja sæti yfir þau tekjuhæstu á Suðurlandi. Mynd: MBL / Sigurður Bogi

„Ég er bara sveitadrengur og hef verið að burðast með það að berja þetta upp í 25 ár,“ segir Sigurður Elías Guðmundsson, hóteleigandi í Vík í Mýrdal, en hann er afar umsvifamikill í ferðaþjónustu í þorpinu. Það kom honum á óvart þegar blaðamaður tilkynnti honum að hann væri einn tekjuhæsti einstaklingurinn á Suðurlandi þetta árið en heildartekjur Sigurðar voru rétt tæpar 430 milljónir. 

„Það er best að kannast ekkert við þetta,“ sagði hann og hló lágt þegar blaðamaður spurði hvort upphæðin kæmi honum á óvart. 

Vinnan á hug og hjarta Sigurðar Elíasar sem ekur um á 42 ára gömlum Benz og skipuleggur enn frekari stækkun á hótelrekstri sínum, en 165 starfsmenn eru í vinnu hjá honum. Hann rekur tvö hótel í bænum og nær um sex mánaða nýtingu þegar kemur að gistinóttum, sem hann telur að sé lengsta tímabilið sem nokkurt hótel á landsbyggðinni nær að nýta. Þá hefur hann …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár