Seldu kassagerð og fengu milljarða

Frá­far­andi stjórn­ar­formað­ur Sam­hentra Kassa­gerð­ar seg­ir það dá­sam­legt að geta borg­að mik­ið til sam­fé­lags­ins. Hann er sest­ur í helg­an stein eft­ir fer­il í fisk­vinnslu en hann og einn af stofn­end­um fyr­ir­tæk­is­ins seldu sig úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra.

Seldu kassagerð og fengu milljarða
Samhentir Kassagerð Ásgeir var stærsti eigandi félagsins en seldi sig út úr því í fyrra og settist í helgan stein. Mynd: Víkingur

Bjarni Hrafnsson var tekjuhæstur í Hafnarfirði í fyrra með tæpar 823 milljónir króna í heildartekjur samkvæmt Hátekjulista Heimildarinnar.

Ásgeir Þorvarðarson var næsttekjuhæstur í Kópavogi í fyrra með rúman milljarð í heildartekjur.

Saman áttu þeir hluti í Samhentum Kassagerð hf. sem þeir seldu í fyrra. Bjarni var einn af upphaflegum stofnendum fyrirtækisins árið 1995 og Ásgeir fráfarandi stjórnarformaður þess. Í tilkynningu um kaupin kom fram að Bjarni yrði fyrirtækinu áfram til ráðgjafar þar til í apríl í ár.

Ásgeir segist í samtali við Heimildina vera sestur í helgan stein og vera ánægður með að borga svo mikið til samfélagsins en skattgreiðslur hans námu tæpri 231 milljón í fyrra. „Mér finnst það bara dásamlegt,“ segir hann. „Alveg dásamlegt að geta gert það.“

„Ég er búinn að vera alla ævi verkstjóri í fiskvinnslu

Aðspurður hvort hann sé sáttur við hvað skattarnir hans eru notaðir í segir hann það hins vegar annað mál. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Bjarni Harðarson var tekjuhæstur í Hafnarfirði í fyrra með tæpar 823 milljónir króna í heildartekjur... en skattgreiðslur hans námu tæpri 231 milljón í fyrra."
    Eftir standa um 600 milljónir! Rúmlega þriðjungur en almennir launþegar greiða 36% skatt í hæsta þrepi.
    -1
    • Helgi Hauksson skrifaði
      600 milljónir af 831 (600+231) er reyndar ≈ ¾ og skatturinn því ≈ ¼ þ.e. fjórðungur en ekki þriðjungur.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár