Seldu kassagerð og fengu milljarða

Frá­far­andi stjórn­ar­formað­ur Sam­hentra Kassa­gerð­ar seg­ir það dá­sam­legt að geta borg­að mik­ið til sam­fé­lags­ins. Hann er sest­ur í helg­an stein eft­ir fer­il í fisk­vinnslu en hann og einn af stofn­end­um fyr­ir­tæk­is­ins seldu sig úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra.

Seldu kassagerð og fengu milljarða
Samhentir Kassagerð Ásgeir var stærsti eigandi félagsins en seldi sig út úr því í fyrra og settist í helgan stein. Mynd: Víkingur

Bjarni Hrafnsson var tekjuhæstur í Hafnarfirði í fyrra með tæpar 823 milljónir króna í heildartekjur samkvæmt Hátekjulista Heimildarinnar.

Ásgeir Þorvarðarson var næsttekjuhæstur í Kópavogi í fyrra með rúman milljarð í heildartekjur.

Saman áttu þeir hluti í Samhentum Kassagerð hf. sem þeir seldu í fyrra. Bjarni var einn af upphaflegum stofnendum fyrirtækisins árið 1995 og Ásgeir fráfarandi stjórnarformaður þess. Í tilkynningu um kaupin kom fram að Bjarni yrði fyrirtækinu áfram til ráðgjafar þar til í apríl í ár.

Ásgeir segist í samtali við Heimildina vera sestur í helgan stein og vera ánægður með að borga svo mikið til samfélagsins en skattgreiðslur hans námu tæpri 231 milljón í fyrra. „Mér finnst það bara dásamlegt,“ segir hann. „Alveg dásamlegt að geta gert það.“

„Ég er búinn að vera alla ævi verkstjóri í fiskvinnslu

Aðspurður hvort hann sé sáttur við hvað skattarnir hans eru notaðir í segir hann það hins vegar annað mál. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Bjarni Harðarson var tekjuhæstur í Hafnarfirði í fyrra með tæpar 823 milljónir króna í heildartekjur... en skattgreiðslur hans námu tæpri 231 milljón í fyrra."
    Eftir standa um 600 milljónir! Rúmlega þriðjungur en almennir launþegar greiða 36% skatt í hæsta þrepi.
    -1
    • Helgi Hauksson skrifaði
      600 milljónir af 831 (600+231) er reyndar ≈ ¾ og skatturinn því ≈ ¼ þ.e. fjórðungur en ekki þriðjungur.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár