Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Seldu kassagerð og fengu milljarða

Frá­far­andi stjórn­ar­formað­ur Sam­hentra Kassa­gerð­ar seg­ir það dá­sam­legt að geta borg­að mik­ið til sam­fé­lags­ins. Hann er sest­ur í helg­an stein eft­ir fer­il í fisk­vinnslu en hann og einn af stofn­end­um fyr­ir­tæk­is­ins seldu sig úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra.

Seldu kassagerð og fengu milljarða
Samhentir Kassagerð Ásgeir var stærsti eigandi félagsins en seldi sig út úr því í fyrra og settist í helgan stein. Mynd: Víkingur

Bjarni Hrafnsson var tekjuhæstur í Hafnarfirði í fyrra með tæpar 823 milljónir króna í heildartekjur samkvæmt Hátekjulista Heimildarinnar.

Ásgeir Þorvarðarson var næsttekjuhæstur í Kópavogi í fyrra með rúman milljarð í heildartekjur.

Saman áttu þeir hluti í Samhentum Kassagerð hf. sem þeir seldu í fyrra. Bjarni var einn af upphaflegum stofnendum fyrirtækisins árið 1995 og Ásgeir fráfarandi stjórnarformaður þess. Í tilkynningu um kaupin kom fram að Bjarni yrði fyrirtækinu áfram til ráðgjafar þar til í apríl í ár.

Ásgeir segist í samtali við Heimildina vera sestur í helgan stein og vera ánægður með að borga svo mikið til samfélagsins en skattgreiðslur hans námu tæpri 231 milljón í fyrra. „Mér finnst það bara dásamlegt,“ segir hann. „Alveg dásamlegt að geta gert það.“

„Ég er búinn að vera alla ævi verkstjóri í fiskvinnslu

Aðspurður hvort hann sé sáttur við hvað skattarnir hans eru notaðir í segir hann það hins vegar annað mál. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Bjarni Harðarson var tekjuhæstur í Hafnarfirði í fyrra með tæpar 823 milljónir króna í heildartekjur... en skattgreiðslur hans námu tæpri 231 milljón í fyrra."
    Eftir standa um 600 milljónir! Rúmlega þriðjungur en almennir launþegar greiða 36% skatt í hæsta þrepi.
    -1
    • Helgi Hauksson skrifaði
      600 milljónir af 831 (600+231) er reyndar ≈ ¾ og skatturinn því ≈ ¼ þ.e. fjórðungur en ekki þriðjungur.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár