Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur

Árni Odd­ur Þórð­ar­son og Þórð­ur Magnús­son eru einu eig­end­ur Eyr­is In­vest, eft­ir upp­gjör við lána­drottna og fjár­málafléttu. Báð­ir fengu þeir yf­ir þrjá millj­arða í fjár­magn­s­tekj­ur á ár­inu.

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur

Árni Oddur Þórðarson, stofnandi, annar eigandi og stjórnarformaður fjárfestingarfélagsins Eyrir Invest var með heildartekjur upp á tæpa fjóra milljarða í fyrra. 

Árni Oddur Þórðarson var um árabil launahæsti forstjóri landsins hjá Marel. Eftir að hann lét af störfum þar er hann fallinn niður í þriðja sæti listans yfir launahæstu forstjórana, samkvæmt fréttum dagsins þar sem aðeins var tekið mið af útsvari. Hann er þó ekki á flæðiskeri staddur.

Mánaðarlaun Árna Odds voru 16,6 milljónir árið 2024, en fjármagnstekjurnar námu 3,7 milljörðum. 

Endurkoma feðganna

Í nóvember 2023 lét Árni Oddur af störfum sem forstjóri Marel vegna deilna við Arion banka, sem hann átti í lánaviðskiptum við. Að baki lánunum var veð í Eyri Invest sem hann og faðir hans höfðu stýrt Marel í gegnum, með ákvæði um að ef gengi í Marel myndi fara undir ákveðið viðmið yrði gert …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Bara við ættum öll svona mikla peninga. Þá gætum við öll hætt að vinna.
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Það er nú aldelis ágætt þegar einhverjum gengur vel með sitt þá hafa þau sko fyrir saltinu í grautinn sinn blessað fólkið þótt ekki væri annað!
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár