Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur

Árni Odd­ur Þórð­ar­son og Þórð­ur Magnús­son eru einu eig­end­ur Eyr­is In­vest, eft­ir upp­gjör við lána­drottna og fjár­málafléttu. Báð­ir fengu þeir yf­ir þrjá millj­arða í fjár­magn­s­tekj­ur á ár­inu.

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur

Árni Oddur Þórðarson, stofnandi, annar eigandi og stjórnarformaður fjárfestingarfélagsins Eyrir Invest var með heildartekjur upp á tæpa fjóra milljarða í fyrra. 

Árni Oddur Þórðarson var um árabil launahæsti forstjóri landsins hjá Marel. Eftir að hann lét af störfum þar er hann fallinn niður í þriðja sæti listans yfir launahæstu forstjórana, samkvæmt fréttum dagsins þar sem aðeins var tekið mið af útsvari. Hann er þó ekki á flæðiskeri staddur.

Mánaðarlaun Árna Odds voru 16,6 milljónir árið 2024, en fjármagnstekjurnar námu 3,7 milljörðum. 

Endurkoma feðganna

Í nóvember 2023 lét Árni Oddur af störfum sem forstjóri Marel vegna deilna við Arion banka, sem hann átti í lánaviðskiptum við. Að baki lánunum var veð í Eyri Invest sem hann og faðir hans höfðu stýrt Marel í gegnum, með ákvæði um að ef gengi í Marel myndi fara undir ákveðið viðmið yrði gert …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár