Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur

Árni Odd­ur Þórð­ar­son og Þórð­ur Magnús­son eru einu eig­end­ur Eyr­is In­vest, eft­ir upp­gjör við lána­drottna og fjár­málafléttu. Báð­ir fengu þeir yf­ir þrjá millj­arða í fjár­magn­s­tekj­ur á ár­inu.

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur

Árni Oddur Þórðarson, stofnandi, annar eigandi og stjórnarformaður fjárfestingarfélagsins Eyrir Invest var með heildartekjur upp á tæpa fjóra milljarða í fyrra. 

Árni Oddur Þórðarson var um árabil launahæsti forstjóri landsins hjá Marel. Eftir að hann lét af störfum þar er hann fallinn niður í þriðja sæti listans yfir launahæstu forstjórana, samkvæmt fréttum dagsins þar sem aðeins var tekið mið af útsvari. Hann er þó ekki á flæðiskeri staddur.

Mánaðarlaun Árna Odds voru 16,6 milljónir árið 2024, en fjármagnstekjurnar námu 3,7 milljörðum. 

Endurkoma feðganna

Í nóvember 2023 lét Árni Oddur af störfum sem forstjóri Marel vegna deilna við Arion banka, sem hann átti í lánaviðskiptum við. Að baki lánunum var veð í Eyri Invest sem hann og faðir hans höfðu stýrt Marel í gegnum, með ákvæði um að ef gengi í Marel myndi fara undir ákveðið viðmið yrði gert …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Bara við ættum öll svona mikla peninga. Þá gætum við öll hætt að vinna.
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Það er nú aldelis ágætt þegar einhverjum gengur vel með sitt þá hafa þau sko fyrir saltinu í grautinn sinn blessað fólkið þótt ekki væri annað!
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár