Landsvirkjun gert að greiða 1,4 milljarð sekt fyrir „alvarleg brot“

Lands­virkj­un var gert að greiða 1,4 millj­arða sekt fyr­ir al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um en upp­hæð­in tek­ur mið af al­var­leika brot­anna og löngu brota­tíma­bili. Þá er einnig lit­ið til þess að brot­in hafi ekki hætt þótt þau væru til rann­sókn­ar og fyr­ir­tæk­ið upp­lýst um að hátt­sem­in kynni að vera ólög­mæt.

Landsvirkjun gert að greiða 1,4 milljarð sekt fyrir „alvarleg brot“
Forstjóri Landsvirkjunar Samkeppniseftirlitið birti í dag úrskurð þar sem Landsvirkjun er sögð hafa brotið með alvarlegum hætti og til langs tíma á samkeppnislögum. Mynd: Landsvirkjun

Landsvirkjun framdi „alvarleg brot á samkeppnislögum,“ samkvæmt úrskurði Samkeppniseftirlitsins sem birtur var í dag. Þar kemur fram að ákvörðunin varði verðlagningu fyrirtækisins á raforku til viðskiptavina sinna, sem eru einnig keppinautar fyrirtækisins í tilteknum útboðum Landsnets.

Fyrir vikið þarf Landsvirkjun að greiða 1,4 milljarða sekt, en ákvörðun upphæðar tekur mið af alvarleika brotanna og hinu langa brotatímabili, en brotin stóðu yfir um fjögurra ára skeið, frá 2017 til 2021.

Þá er einnig litið til þess að ekki hafi dregið úr brotunum þrátt fyrir að Landsvirkjun hafi verið meðvituð um að háttsemi fyrirtækisins væri til rannsóknar og kynni að vera ólögmæt. Stjórnvaldsekt er beitt til þess að draga úr líkunum á að fyrirtækið eða aðrir fari á svig við samkeppnislög að nýju. 

Keppninautar kvörtuðu

Rannsókn málsins hófst eftir að keppinautar Landsvirkjunar, Orka Náttúrunnar og N1 Rafmagn, beindu kvörtunum til Samkeppniseftirlitsins, þar sem fullyrt var að fyrirtækið hefði misnotað markaðsráðandi stöðu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár